Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hahahaha Eyjó, góður :lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þessi 3 og 700l einu búrin ef ekki komdu með upptalningu. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

720L, 3x100L & 2x50L eru á heimilinu.

50L búr #1 er innbyggt í rúmgaflinn og í því eru ~10 gullfiskar.
Image

50L búr #2 var fyrir plöntur en hefur breyst í Convict hrygningarbúr.
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er allt voða fínt.
Mér finnst þó búrið vera allt of lítið fyrir salamöndruna.
Þess má til gamans geta að skepnan var áður í 400 l. búri með Channa micropeltis og gaf henni lítið eftir í veiðum, en þær fengu nánast einungis lifandi fóður.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já það er svosem rétt, en þetta er a.m.k. ekki mikið á hreyfingu og hefur það eflaust ekki verr en í búðinni þó það mætti vera betra.

Veistu eitthvað meira um hana? Aldur t.d.?

Ég væri til í að sjá hana veiða lifandi, hún er svo hæg að ná sér í mat, kannski maður fækki um einn í gullfiskabúrinu :)
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þó hún hafi verið í litlu í búðinni þá þýðir það ekki að hún sé alsátt. :)

Ég veit ekki með aldurinn, hún var hjá fyrri eigandi í rúmt ár en hann keypti hana í Fiskabur.is þá nokkuð stálpaða, sjálfsagt má ráða aldurinn eitthvað af stærðinni ef maður finnur upplýsingar um það, mig minnir að þessar skepnur verði hundgamlar.

Ég efast um að hún nái einhverju lifandi í svona litlu búri, hún náði stundum slæðusporðum í búðinni en ekki td þessum venjulegu gullfiskum.
Hjá fyrri eiganda tók hún alltaf fiskana á nóttinni þannig hann sá hana aldrei éta þá.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe já enda sagði eg að hun hefði það ekki verr, alls ekki að segja að hún sé alsátt :-)

Annars fékk hún félagsskap frá einum gullfiski og vonandi fær hún sér að éta í nótt. Vonum líka að hún haldi sig í búrinu :)

Fleiri myndir á morgun.

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Gullfiskurinn er hress, en hér eru fleiri myndir

Image

Image

Image

Eitthvað að sperra sig:
Image

Og aðeins að geispa, hún opnaði munninn mun meira, náði þessari mynd þegar hann var að lokast:
Image

Og tvær úr Malawi búrinu:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

flottar myndir, salamandran er ekkert smá fyndin :D

á nr. 4 þar sem hun er að sperra sig er eins og hun se að brosa :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Æðislegar myndir og til hamingju með að vera komin með salamöndruna.
Var voða veik fyrir henni þegar hún var í fiskabúr.is
María
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Mig langar í svona kvikindi, hún minnir soldið á hárlausa rottu eða moldvörpu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Tvö video af Salamöndrunni :P


Image


Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Í 50L Convict búrinu eru komin seiði, svona ca 50stk :)

Þessi er síðan kerlan var að passa hrognin:
Image

Núna iðar allt og þau eru búin að moka smá möl í pottinn fyrir seiðin.
Ég færði hvíta Convict parið í rekkann fram á gang því þau voru farin að hanga skelkuð útí horni.
Þetta búr er eflaust alltof lítið fyrir 2 pör.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

2x Acei og Crabro
Image

Afra white top & Afra Hai reef efst
Image

og Convict parið sem var flutt um búr
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Inga verslaði þrjá fiska í efsta rekkabúrið áðan :-)
Lýst vel á þessa hjá henni !

Image

Image

og fyrsta heildarmyndin af rekkanum, eða a.m.k. af búrunum:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nauh geggjaðar hujeturnar :D Til hamingju Inga :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Síkliðan wrote:Nauh geggjaðar hujeturnar :D Til hamingju Inga :)
jei takk :D þær eru BARA mikið flottar :P svo hef ég alltaf verið heit fyrir nálunum 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvar keyptir þessa gripi og nálafiskinn :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Síkliðan wrote:Hvar keyptir þessa gripi og nálafiskinn :D
hann vargur var svo góður að selja mér þá :wink:
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Vó, glæsilegt hjá ykkur! :D
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Til hamingju Inga með nýju fiskana :wink:
Vonandi verða þeir ekki á ganginum í fyrramálið hehe.
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Djöfull er ég hrifinn af þessari salamöndru :P
flott búr :-)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæjajæja fleiri myndir :oops:


Verslaði 13 rósabarba í Fiskabur.is í dag, þeir fá að búa með salamöndrunni, forvitnilegt að sjá hvort einhverjar hrygningar fari í gang en það eru held ég 4 karlar á móti 9 kerlum.
Þeir eru of snöggir fyrir salamöndruna og vonast ég til að þeir fái að lifa þarna í friði :)
Image

Svo fékk nálin smá glaðning:
Image

Image

Svo færði ég Chönnuna yfir í rekkann, hún sést aldrei í stóra búrinu og fær ekkert að njóta sín, hún er vel sýnileg í rekkanum en verst er að hún er eitthvað veik. Af því sem ég hef lesið virðist þetta vera einhverskonar bakteriusyking sem þessi tegund channa er gjörn á að fá ef vatnið er of heitt. Vatnið er í 24-25° en þessi tegund ætti víst að vera í mun kaldara vatni. Hef ekki ákveðið hvað ég geri í þessu.

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ljótt að sjá chönnuna.
Veistu hvað þú getur gert til að "lækna" hana?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb ekki hugmynd, það sem ég rakst á þetta var að ef þær fá sár þá fá þær sýkingu í stað þess að batna ef vatnið er of heitt...
samt hef ég ekki séð upplýsingar um það neinstaðar að þær eigi að vera í kaldari vatni :?
þannig ég er alveg grænn í þessu...
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég skellti fungus lyfi í chönnubúrið í gær og ætla að sjá hvort þetta minnki ekki eða hverfi...

Annars voru convict seiðin orðin frísyndandi í dag, gaman að fylgjast með foreldrunum passa uppá þau og færa þau á milli staða í búrinu.
Seiðin eru 100+ :shock: og ekki ein einasta planta hefur verið grafin upp :)

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vó enginn smá fjöldi :shock:

Ég skal hjálpa þér að losna við þetta þegar þau eldast :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Frábærar myndir og djö... list mér vel á svona fiskabúra rekka. :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Frábærar myndir :wink:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply