Stór fiskabúr á íslandi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Stór fiskabúr á íslandi

Post by Eyjó »

Ég er að velta fyrir mér hversu mörg stór fiskabúr eru á íslandi.

Þau sem ég veit um eru ccp búrið sem er ca. 7500l

Image

Þetta 7650l búr.
Image

Svo 11.000 l búrið í húsdýragarðinum sem ég mun vinna við að sjá um í sumar ásamt öllum hinum búrunum.
Image

Fleiri veit ég ekki um.

Eru einhver fleiri stór búr og getur almenningur fengið að sjá þau?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

búr 1 og 2 eru sama búrið - ccp búrið.

Það er 5m x 2m x 90cm, s.s. 9000 lítrar, plús frekar stór sumpur sem ég man ekki hvað er stór.

Ég var að skrifa undir samning að byrja að vinna í ccp bara í vikunni, þannig að það er aldrei að vita nema maður fái að fikta aðeins í þessu búri :P
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Á barnaspítala hringsins er víst ansi stórt sjávarbúr en ég hef ekki skoðað það.

Í Náttúrgripasafni Kópavogs eru nokkur stór íslensk kaldvatns búr og einnig skemmtilegt íslenskt sjávarbúr.

Image

Image

Image

Image

Þessi búr er þrælgaman að skoða og ættu allir að kíkja þarna við sérstaklega þar sem aðgangur er ókeypis.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mig minnir að búrið í barnaspítalanum sé 2-3þús lítrar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þetta draumabúr er í einkaeigu í Bretlandi. Rúmlega 18.000 lítrar!

Image

http://www.practicalfishkeeping.co.uk/p ... cle_id=586
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eyjó wrote:Ég er að velta fyrir mér hversu mörg stór fiskabúr eru á íslandi.
Rodor wrote:Þetta draumabúr er í einkaeigu í Bretlandi
....hóst. :D
Rodor wrote:Mikið ofboðslega eigið þið elskurnar auðvelt með að fara út fyrir efnið :o
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég var einmitt að bíða eftir þessu :lol: Þess vegna stofnaði ég ekki eigin þráð :wink:
Svo má líka benda á það að þegar ég sendi þessi orð inn á þráðinn, þá var ég sjálfur að fara út fyrir efnið og var því strax sekur :wink: :ekkert:
Last edited by Rodor on 10 May 2008, 22:31, edited 2 times in total.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hérna sést aðeins í flotta fiskabúrið á barnaspítalanum..mér finnst algjör snilld að hafa þetta búr þar!

http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf ... Format=jpg
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

keli wrote:búr 1 og 2 eru sama búrið - ccp búrið.

Það er 5m x 2m x 90cm, s.s. 9000 lítrar, plús frekar stór sumpur sem ég man ekki hvað er stór.

Ég var að skrifa undir samning að byrja að vinna í ccp bara í vikunni, þannig að það er aldrei að vita nema maður fái að fikta aðeins í þessu búri :P
hélt það einmitt
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Inga Þóran wrote:hérna sést aðeins í flotta fiskabúrið á barnaspítalanum..mér finnst algjör snilld að hafa þetta búr þar!

http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf ... Format=jpg
hefur hingað til alltaf verið vesen með þetta búr.myndi breyta þessu í ferskvatns.minna vesen og þarf ekki stöðuga umsjón með því.þetta búr er 3000lt og ccp er 9000+ 500 með sump
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ulli wrote:
Inga Þóran wrote:hérna sést aðeins í flotta fiskabúrið á barnaspítalanum..mér finnst algjör snilld að hafa þetta búr þar!

http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf ... Format=jpg
hefur hingað til alltaf verið vesen með þetta búr.myndi breyta þessu í ferskvatns.minna vesen og þarf ekki stöðuga umsjón með því.þetta búr er 3000lt og ccp er 9000+ 500 með sump
já var bara að meina að mér finnst ofboðslega sniðugt að vera með fiskabúr á barnaspítala..alveg sama hvað er í því :) börn eru hrifin af fiskum :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mikið rétt.gott fyrir þaug lika
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Bara frábært að hafa þetta búr þarna, hef eins og margir aðrir þurft að bíða lengi þarna á spítalanum með ungana mína (RS vírus) og þetta er metnaðarfull og sprelllifandi afþreying með mikinn karakter sem er hægt að skoða lengi með krökkunum. Það er líka flott búr hjá heimilislækninum, Heilsugæslu Lágmúla, með síkliðum, johanni, yellow lab og eh sem ég þekki ekki sem er merkt Dýragarðinum...
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

keli wrote:búr 1 og 2 eru sama búrið - ccp búrið.

Það er 5m x 2m x 90cm, s.s. 9000 lítrar, plús frekar stór sumpur sem ég man ekki hvað er stór.

Ég var að skrifa undir samning að byrja að vinna í ccp bara í vikunni, þannig að það er aldrei að vita nema maður fái að fikta aðeins í þessu búri :P
Veistu nokkuð hvernig vatnsskiptin fara fram í þessu búri?

Í húsdýragarðinum er sírennsli af sjó í öll búrin (ja.. sjávarbúrin) enda ansi mikið vatn þar á ferð.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Búrið er ekki komið í gang þannig að það er ekki komið á hreint, en planið er að vera með eitthvað stórt ílát sem geymir blandaðan sjó og svo dæla uppúr sumpinum.

get kannski sagt ykkur betur frá því eftir 1-2 mánuði :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply