Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Rosalega gaman að sjá hvað þetta fíkur upp hjá þér hlynur :) orðið rosa flott :)
Ekkert - retired
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Mjög flott.....ertu búinn að ákveða hvað þú ætlar að rækta ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mun rækta til að byrja með það sem ég á, áherslan verður lögð á sverðdragara og molly til að byrja með og sjálfsagt eitthvað af sikliðum.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Glæsilegt hjá þér félagi,þarf nú að fara að kíkja á þetta hjá þér.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

maður er alltaf á svo miklri hraðferð að maður hefur aldrei tíma í að skoða þetta almennilega :oops:
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

vá slef :D
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
leifur0707
Posts: 41
Joined: 09 Nov 2007, 12:56
Location: Keflavik

Post by leifur0707 »

Ekkert neitt sma flott. Nu er maður kominn með öfund. Flott hja þer.
Hafa samband 865-2555
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú er ég nánast hættur að smíða þó enn sé eitthvað eftir en það verður bara gert í rólegheitunum því nú á að einbeita sér að fiskunum.

Image
Félagar úr Skrautfisk kíktu í heimsókn.

Image
Rekkinn með 145 lítra búrunum kominn í gang.

Image
Hinir rekkarnir. Ég fylli svo í eyðurnar með tímanum.

Image
Ég fékk nokkra gullfiska gefins um daginn og þeir hryngdu strax, nú eru tæplega 100 gullfiskaseiði byrjuð að álpast um.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Ferlega flott.
Ég hélt að það væri illmögulegt að fá Gullfiska til að hrigna nema þá í tjörnum ?
Og þá væri það "óvart" vegna óvenjuhagstæðra aðstæðna.
Glæsilegt !
Gaman að þessu. :wink:
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Geggjaðir hjá þér rekkarnir.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rosalega er þetta orðið flott.
Maður fer að þurfa að fá lista yfir búr og fiskana í búrnum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

mikið djö langar manni að kíkja á þetta hjá þér...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Hanna wrote:mikið djö langar manni að kíkja á þetta hjá þér...
ég er búinn að kika á þetta og ég verð að segja að þetta er alveg magnað!maður var alveg í sæluvímu þegar maður leit i kringum sig 8)
kristinn.
-----------
215l
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

jeg wrote: Ég hélt að það væri illmögulegt að fá Gullfiska til að hrigna nema þá í tjörnum ?
Meðan Dropi í hafi var uppi þá létu þeir
slæðusporðana hryggna í búrum, stjórnuðu einfaldlega hitastiginu
til að kalla fyrst fram vetur svo vor.

Það er hinsvegar erfiðara að koma krílunum upp.
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef fólk vill kíkja á hobby herbergið þá verður opið hús á mánudagskvöldið kl. 20-22.
Heitt á könnunni og hægt að versla ýmsa fiska á fínum prís, sjá nánar http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6101
Einnig eru í boði helstu fiskavörur, http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29

Image
Þetta er á Höfðabakka 3, þetta er húsið sem Oddi A4 skrifstofuvörur er í og er það vel merkt á gaflinum. Ekið er niður með húsinu og aðstaðan er í næst síðasta bilinu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ætla að hafa opið hús aftur á laugardaginn milli 13-15
Heitt á könnunni og hægt að versla ýmsa fiska á fínum prís, sjá nánar http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6101
Einnig eru í boði helstu fiskavörur.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók nokkrar myndir um daginn úr 1000L búrinu. Hérna koma þær (fyrir Stephan :) )

Image

Image

Image
þessi er um 35 cm.

Image

Image
Polleni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Klapp Klapp fyrir Polleni, maður sér yfirleitt ekki aðrar Tilapiur heldur en Buttikoferi.
Góðar myndir :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

góðar myndir :)
:)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

takk fyrir :D mjög flottur myndir
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk, allir. Já Polleni er mjög skemmtilegur og fallegur fiskur. Hann er líka mjög harður af sér sérstaklega þar sem einn fiskurinn í búrinu hefur reynt að myrða hann, þrisvar sinnum, en það tókst að bjarga honum sem betur fer og honum varð ekki meint af, fyrir utan nokkrar rispur á höfðinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Vá Flott hjá þér Vargur flott aðstaða
Gotfskar...
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hvar færðu alla þessa fiska sem að þú ert að selja ?
Ertu farinn að flytja inn ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskarnir koma héðan og þaðan, bæði úr minni rækt og frá góðum mönnum.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Nokkrar myndir voru teknar í dag í hobby herberginu, hérna koma þær :)

Síklíður

Hoplarchus psittacus
Image

Image


Cichlasoma pearsei
Image

Astronotus ocellatus
Image

Image

Afrískar síklíður

Metriaclima estherae (malawi vatn)
Image

Image

Cyrtocara moorii (malawi vatn)
Image

Aðrir fiskar

Glyptoperichthys gibbiceps
Image

Image

Carassius auratus
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

alltaf jafn flottar myndir hjá þér Elma :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk Hanna :-) ég tók samt ekki tvær efstu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Geggjuð aðstaða og frábærar myndir :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Heildarmynd af 1000 lítra búrinu.

Image
Eitthvað af íbúunum.

Image
Ciclasoma persaei, er með tvo svona um 25 cm.
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

eeek.. Er að fíla þetta búr :) Flottir fiskar..
Post Reply