Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?

Post by Jakob »

Hver er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt, hvar keyptiru hann og hvað var hann dýr?

Ég keypti einhvern lítinn plegga á 15.600 kr. í fiskó. Pleggin lumar enn á sér einhverstaðar í 400L búrinu, hann er svona pleggi sem að maður sér á 2 mánaða fresti.
Ég keypti hann í Apríl 2008, búinn að eiga hann í ár eða svo.
Eina myndin sem að ég á af honum, frá því í Júní 2008.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0904/213z6q ... 143[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Örugglega Demantastyrjan sem ég fékk í jólagjöf frá Kidda og Gunsa.
Verðmiðinn á Demantastyrju var í kringum 40 þúsund síðan albinóarnir 3 sem voru á 25 þúsund stk
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sambærilegur þráður:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4078

Annars er Tigerinn minn sá dýrsti sem ég á, ég keypti hann að vísu ekki heldur var hann höfðingleg útskriftargjöf frá Dýragarðinum fyrir tæpu ári síðan :góður:
Verðmiðinn: 49.900kr

Image

Svo hef ég keypt nokkra í kringum 10-15.000kr, t.d. Polypterusa, Gar, Arowönur og Lungnafisk.


P.S. Ég útskrifast aftur eftir tæpa 2 mánuði, blikkblikk

-
þráður færður í Almennar umræður
-Andri
695-4495

Image
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Það myndi vera Tiger Shovelnose keyptur hjá Tjörvari á 4650.-

Image
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mesta sem maður hefur borgað fyrir stakann fisk er að mér minnir 20+þ

annars eru þetta orðið svo mikið að maður er ekki með þetta á hreinu..
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Birgir Örn wrote:Það myndi vera Tiger Shovelnose keyptur hjá Tjörvari á 4650.-

Image

er þetta ekki Hybrid?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það er marlboro red diskus, 20 þús. fallegasti fiskur í heimi.

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ulli wrote:
Birgir Örn wrote:Það myndi vera Tiger Shovelnose keyptur hjá Tjörvari á 4650.-

Image

er þetta ekki Hybrid?
Nei, þetta er 100% nebbi, enginn rauður sporður, ekki jafn breyður, langt nef.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

minn dýrasti, 10þ. keypti hann á planinu fyrir utan Ispan :hehe:


Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ætli það sé ekki um 50.000 á útsöluverði, en hef alltaf notið góðs af því að vera að vinna við þetta eða vera nokkurskonar húskarl í verslun(um) :roll:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

minn dýrasti var 10.000Kr.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég held að minn dýrasti hafi kostað 4000kr og það var oskar :)
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sköturnar mínar voru ekki gefins.. Man ekki akkúrat verð en ætli það hafi ekki verið um 50þús/stk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

katt fiskurinn minn átti að kosta einhvern 5000kr en ég fékk hann á minna vegna misskylnings.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

jæja!

maður er ennþá nýgræðingur, en grunar mig að verðið sé á uppleið þar sem maður er kominn með stærra búr.

En dýrasti einsog er mun vera Green Terror á 2800 kr:P
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Kaladar wrote:jæja!

maður er ennþá nýgræðingur, en grunar mig að verðið sé á uppleið þar sem maður er kominn með stærra búr.

En dýrasti einsog er mun vera Green Terror á 2800 kr:P
til hamingju með 1. póstinn


dýrasti minn er í kringum 2000 kall
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

4900 kr. black ghost
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Kaladar wrote: En dýrasti einsog er mun vera Green Terror á 2800 kr:P
Nei dýrasti er Palmas Pollinn sem var á 3000 kr :) :P
200L Green terror búr
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

ulli wrote:
Birgir Örn wrote:Það myndi vera Tiger Shovelnose keyptur hjá Tjörvari á 4650.-

Image

er þetta ekki Hybrid?
hann er nátturlega með frekar skrítið munstur en það á að breytast mikið milli 15 og 20 cm
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Þeir dýrustu sem ég hef keypt eru Black ghost frá fiskó á 5000kr stk. ... keypti 2 en aðeins 1 eftir á lífi.. lærði af reynsluni þar :roll:
Ekkert - retired
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?

Post by LucasLogi »

ancistrus 3500kr er dýrasti fiskur sem ég hef keypt :D
60l guppy
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Re: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?

Post by Steini »

LucasLogi wrote:ancistrus 3500kr er dýrasti fiskur sem ég hef keypt :D
Hvar varstu rukkaður 3500kr fyrir ankistru?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég þori að veðja að það hafi verið í Díra ..ég meina Dýraríkinu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Minn dýrasti er 4.90 € eða 825 krónur :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Eyddi nokkrum póstum. Reynum að halda okkur við viðfangsefni þessa þráðar, ekki verð á fiskum í öðrum löndum eða gengi erlendra gjaldmiðla.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Minn dýrasti þessa stundina er bardagakerling sem kostaði 2790 kr....var keypt fyrir misskylning í Dýraríkinu.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

minn dyrasti er pleggi 25cm verðið á honum var 4000
gunni
Post Reply