Hjálp með bardagaseiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Hjálp með bardagaseiði

Post by EiríkurArnar »

Ég er kominn með hauginn allan af bardagaseiðum og var með micro orma í boxi en það virðist allt vera dautt þar. Ég prufaði að setja frosna artemiu í en seiðin horfa ekki einu sinni á þetta hvað þá svona seiða þurrmat.

Dagurinn í dag er semsagt dagurinn eftir að ég tók karlinn frá. Á ég kannski ekki að gefa þeim að borða strax. Var búinn að lesa mig helling um þetta en það er bara svo langt síðan og ég er búinn að gleyma þessu.

Er eitthvað sem ég get gefið þeim fyrir utan micro orma ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Er það ekki bara bananahýði í vatn og bíða eftir því að vatnið gruggist?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er það sniðugt ?

gerir java mosi sem er búinn að vera lengi í gúbbý búri eitthvað gagn fyrir þau ?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

það sakar ekki að setja mosann í, hann er svosem fullur af alskyns smáverum sem hugsanlega gætu nýst sem matur
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Smá forvitni... er þetta þessi crowntail Kall á myndinni hjá þér?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

nei ég hef ekkert náð undan honum :(
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

ég á micro orma handa þér
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

virkar þetta me bananahýðið eitthvað ?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

já og líka marið salat, flýtir fyrir, ég myndi telja að ef þú setur javamosann í vatn út í glugga þá fáir þú fínt grænt vatn á einum, tveim dögum
Post Reply