Ljósmyndakeppni - maí

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin?

Poll ended at 31 May 2010, 23:47

Mynd 1
0
No votes
Mynd 2
12
22%
Mynd 3
24
44%
Mynd 4
4
7%
Mynd 5
2
4%
Mynd 6
4
7%
Mynd 7
9
16%
 
Total votes: 55

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ljósmyndakeppni - maí

Post by Andri Pogo »

Kosning fyrir bestu mynd maímánaðar.

Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.


Mynd 1 Image


Mynd 2 Image


Mynd 3 Image


Mynd 4 Image


Mynd 5 Image


Mynd 6 Image


Mynd 7 Image
Last edited by Andri Pogo on 03 Jun 2010, 22:18, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjósa :veifa:
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Búin að kjósa :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Maí mánuður er víst búinn :oops:
Til hamingju mynd 3.
Umræður um einstaka myndir velkomnar nú þegar kosningu er lokið, minni á að senda inn myndir í júní keppnina!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég kaus mynd 2.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ég kaus lika no 2 end á ég myndina ,eða er bannað að kjósa sína mynd :roll:

annað sætið ... ekki sem verst sem fyrsta tilraun.

mynd no 3 , fallegur fiskur , pirraði mig aðeins hve glerið var skítugt (kornótt) en hvað veit ég .

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kaus ekkert, aðeins of mikið verið að kjósa fallega liti frekar en gæði, mynd 2 hefði átt að vinna þetta
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sporðurin á nr 2 er ekki í fókus.
fynst kribba myndin frábær
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er mynd nr.2 í góðum focus?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hver á mynd #3?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég :ekkert:


Elli: glerið er ekki skítugt, þetta er vatnið. Súrefnis bubblur og eh...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Fallegur fiskur Elma :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Guðjón: Já þetta er fallegur fiskur.
En ég á hann ekki.
Var að taka myndir af búri, sem er í eigu Prien sem er hérna á spjallinu
og ég fékk leyfi til að nota myndina í keppnina :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég kaus mynd 3 og skammast mín ekkert fyrir það.
Til hamingju Elma
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sama hér :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk Ásta og Guðjón. :)

Sé ekkert athugavert við gæðin :roll:
ekki er hún hreyfð eða óskýr, fiskurinn er í góðum fókus,
ágætt andartak, þar sem hann er að sperra sig.


Þakka fyrir atkvæðin.

Finnst mynd nr 7 flott
fallegur fiskur og gott móment.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply