Hvaða fiskar eru þetta?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Hvaða fiskar eru þetta?

Post by Mísa »

og með hvernig fiskum geta þeir verið? :oops:

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru gullfiskar, og þeir henta best með öðrum af sömu tegund þar sem þeir kjósa kaldara vatn en flestir aðrir fiskar sem fást í gæludýraverslunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þetta er svo kallaðir coment fiskar minnir mig og eru mjög fallegir þegar þeir eru um 10 cm eða stærri
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Re: Hvaða fiskar eru þetta?

Post by Mísa »

Mísa wrote:og með hvernig fiskum geta þeir verið? :oops:

Image
Ok. takk fyrir þetta ,eitt enn,þeir voru í kúlubúri sem er ca.30cm.í
þvermál þegar ég fékk þá og þeir eru 6-7cm langir er það ekki allt of lítið?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

þessir eru ekki góðir í kúlubúr, þeir þurfa að hafa soldið sundpláss, ss búr í lengri kantinum, heita Comet, og henta aðallega í búri með öðrum gullfiskum sem eru ekki með tvöfaldann sporð því þeir eiga til að éta slörið af hinum boltunum.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ég sé ekki betur en þeir séu með Odinium, sem er sníkjudýr, saltaðu vatnið hjá þeim með grófu salti teskeið á 5 lítra ef lagast ekki þarftu lyf.
Ace Ventura Islandicus
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Post by Mísa »

animal wrote:Ég sé ekki betur en þeir séu með Odinium, sem er sníkjudýr, saltaðu vatnið hjá þeim með grófu salti teskeið á 5 lítra ef lagast ekki þarftu lyf.
Guð minn góður ,hugguleg byrjun ,geta þeir drepist úr þessu og er
þetta smitandi? Já og kærar þakkir,allar upplýsingar vel þegnar.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

animal wrote:Ég sé ekki betur en þeir séu með Odinium, sem er sníkjudýr, saltaðu vatnið hjá þeim með grófu salti teskeið á 5 lítra ef lagast ekki þarftu lyf.
Nú er ég ekki sérfræðingur, en... ég er búin að lesa fram og til baka um odinium limneticum eða velvet disease og ég sé bara ekkert á þessari mynd sem gæti bent til þess að þessir fiskar séu sýktir af þessu! Svona lýsingar hef ég bara fundið um odinium:
Tiny white or yellowish-white spots, may often appear like a dusting or a velvet sheen. The fins are often clamped. Fish may be darting about and scratching on objects.
Image
Hins vegar er ágætt að salta vatnið - ef það eru ekki lifandi plöntur eða lindýr í búrinu. En eins og ég segi... ég er ekki sérfræðingur, ég hafði bara aldrei heyrt um þetta áður þannig að ég fór að lesa :gamall:
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Post by Mísa »

Anna wrote:
animal wrote:Ég sé ekki betur en þeir séu með Odinium, sem er sníkjudýr, saltaðu vatnið hjá þeim með grófu salti teskeið á 5 lítra ef lagast ekki þarftu lyf.
Nú er ég ekki sérfræðingur, en... ég er búin að lesa fram og til baka um odinium limneticum eða velvet disease og ég sé bara ekkert á þessari mynd sem gæti bent til þess að þessir fiskar séu sýktir af þessu! Svona lýsingar hef ég bara fundið um odinium:
Tiny white or yellowish-white spots, may often appear like a dusting or a velvet sheen. The fins are often clamped. Fish may be darting about and scratching on objects.
Image
Hins vegar er ágætt að salta vatnið - ef það eru ekki lifandi plöntur eða lindýr í búrinu. En eins og ég segi... ég er ekki sérfræðingur, ég hafði bara aldrei heyrt um þetta áður þannig að ég fór að lesa :gamall:
Ok. takk ,en eru eplasniglar lindýr?
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Gullfiskar? Mér finnst þeir líta út eins og gullbarbarnir mínir (fyrir utan að grænu röndina vantar og svörtu flekkina vantar) :)

Kannski blekkir það mig bara að stærðarviðmiðun vantar.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Ég held að þetta séu comet gullfiskar, ég á einn svona, en reyndar er hausinn á honum öðruvísi. Gæti verið að þetta séu svokallaðir lionhead?

Já, eplasniglar eru lindýr :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru gullfiskar og eru þessir oftast kallaðir bara "venjulegir" gullfiskar. Þegar ég rýni í myndina sýnist mér animal hafa rétt fyrir sér með að þarna sé á ferð odinum á byrjunarstigi, smá salt sletta sakar ekki og er betra að salta til að vera viss.
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Post by Mísa »

[quote="Vargur"]Þetta eru gullfiskar og eru þessir oftast kallaðir bara "venjulegir" gullfiskar. Þegar ég rýni í myndina sýnist mér animal hafa rétt fyrir sér með að þarna sé á ferð odinum á byrjunarstigi, smá salt sletta sakar ekki og er betra að salta til að vera viss.[/quote

þola allir fiskar salt og tek ég þá sniglana úr og hvað lengi?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að allir fiskar þoli salt í þessu magni og sennilega sniglarnir líka. Ef þú hefur annað búr er þó vissara að fjarlæga sniglana, þú getur séð á þeim ef þeim líkar ekki saltið þá loka þeir sig í skelinni. Reyndar er ekki ólíklegt að þeir uni sér illa með gullfiskunum því gullfiskar eiga til að kroppa í sniglanaþ
Mísa
Posts: 50
Joined: 05 Jan 2008, 17:46

Post by Mísa »

Vargur wrote:Ég held að allir fiskar þoli salt í þessu magni og sennilega sniglarnir líka. Ef þú hefur annað búr er þó vissara að fjarlæga sniglana, þú getur séð á þeim ef þeim líkar ekki saltið þá loka þeir sig í skelinni. Reyndar er ekki ólíklegt að þeir uni sér illa með gullfiskunum því gullfiskar eiga til að kroppa í sniglanaþ
Þakka þér og ykkur öllum fyrir,mikið ofboðslega er gott að eiga ykkur
að,þetta er alveg frábært fyrir svona kjána eins og okkur
ATH(kjána í fiskum)
:D
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Vargur wrote:Ég held að allir fiskar þoli salt í þessu magni og sennilega sniglarnir líka. Ef þú hefur annað búr er þó vissara að fjarlæga sniglana, þú getur séð á þeim ef þeim líkar ekki saltið þá loka þeir sig í skelinni. Reyndar er ekki ólíklegt að þeir uni sér illa með gullfiskunum því gullfiskar eiga til að kroppa í sniglanaþ
Ég er með 3 gullfiska (einn comet og 2 oranda) voru 4 (sniff, RIP) þar til á sunnudaginn og snigillinn ræður öllu í búrinu :) Hann hefur stækkað alveg svakalega mikið! Enda étur hann eins og hestur... Kannski er minn comet (hann Gulli) svona rosalega stilltur því hann nartar ekkert í hina gullfiskana heldur.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Odinium er ekki alltaf þannig að fiskurinn sé þakinn, byrjar smátt og svo eykst það. Gullfiskar eru mjög þolnir á salt svo þetta er ekkert mál þeirra vegna, fylgstu bara vel með þessu og láttu heyra í þér ef þetta lagast ekki.

P.S anna þá þarftu bara að skoða myndina betur og myndin þín er af "hel"sýktum sjávarfisk sem er ekki með eiginlegt hreystur heldur líkari húð (svona ekki ólíkt bótíum) og þar af leiðir að svona lagað sést mun betur, þ.e sníkjudýr o.þ.h
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Já ok, ég vissi þetta ekki - alltaf lærir maður eitthvað!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jamm :D
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, sést þegar maður rýnir á sporðinn og uggan vel t.d. :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Þegar ég fékk veiki á búrið um daginn þá var mér ráðlægt að setja 300gr af grófu á móti hverjum 100ltr og sniglarnir urðu ekki neitt óhressir með það. Gibbinn og brúsknefjarnir urðu ekki heldur neitt óhressir.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það er alveg í mesta lagi
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kazmir wrote:Þegar ég fékk veiki á búrið um daginn þá var mér ráðlægt að setja 300gr af grófu á móti hverjum 100ltr og sniglarnir urðu ekki neitt óhressir með það. Gibbinn og brúsknefjarnir urðu ekki heldur neitt óhressir.
Það er passlegt - ég hef sett allt að 500gr á hverja 100 lítra ef sýkingin er slæm. Sumir fiskar slappast reyndar pínu við það magn af salti, en í flestum tilfellum er það í góðu lagi og drepur pestina fljótt.

Svo bara skiptir maður um vatn eftir 1-2 daga til að þynna þetta út.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply