Það tókst hjá kribbaparinu minu :) Komnar fleiri myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Það tókst hjá kribbaparinu minu :) Komnar fleiri myndir

Post by Agnes Helga »

Já, ég var að taka eftir fullt af seiðum hjá kribbunum, ég tók í burtu svarttetrurnar og skalarann.

en á ég að taka burtu corydosana, sniglana og ancistruna?
Last edited by Agnes Helga on 25 Mar 2008, 15:55, edited 2 times in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Til hamingju :D
ég held að það sé best að taka ancistruna frá :? það var allavegana sagt við mig :wink:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehe já, ég held það, kribba konan er farin aftur í felur samt með seiðin! útaf þessari ancistru.. karlinn alveg brjál að ráðast á hana.. :lol: og líka mér, ´því ég tók í burtu skalarann og tetrurnar
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já okey :D ,, endilega koma svo með myndir :P
Kv.Dízaa og Co. ;)
Sunneva
Posts: 41
Joined: 18 Feb 2008, 18:30
Location: Húsavík

Post by Sunneva »

Myndir ! :D
FiKter
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

jám, geri það þegar hún kemur aftur fram með seiðin og búin að jafna sig á þessu raski! :) og kannski þegar ég er búin skólanum :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er gott ef fólk fer að slaka aðeins á að vera alltaf að heimta myndir. Þeir sem hafa getu og áhuga birta myndir við fyrsta tækifæri.

En annars til hamingju með seiðin, ég vona að þau komist upp hjá þér.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hugsa foreldrarnir ekki bara um seiðin? Þau éta þau ekkert eins og gúbbí eða e-h?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

hvernig væri að setja inn myndir :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

*Ásta spanks thunderwolf*

Jú, þau hugsa um seiðin.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehe, ég reyni að taka myndir, en ekki strax.. ætla að leyfa þeim að jafna sig eftir truflunina og þannig eþgar ég tók hina í burtu.

En annars eru þau voða svipuð öðrum kribbaseiðium og meðal annars myndir af þannig á fiskabur.is :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Ásta wrote:*Ásta spanks thunderwolf*

Jú, þau hugsa um seiðin.
er með marblett í rasskinnin eftir 'þig :oops:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þau eru farin að synda um með foreldrum sínum, það er aðeins of sætt! Sýnist amk eitt eða tvo séu enn með kviðpoka eða hvað sem það kallast. Þau eru allavega með mjólkurgulhvítan maga (auðsjáanlega) og hann er svona kúla.

Þarf að finna snúruna í vélina til ða senda inn mynd ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Congratz með seiðin og gangi þér sem allra best með þau :dansa:
Koma með pics fljótlega :mynd:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jæja, nokkrar myndir, en það er hægara sagt en gert að ná mynd af öllum hópnum enda ekki mikið fyrir að vera kyrr þessi grey, svo þetta eru myndir sem sýna ekki allan hópinn :lol:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Jæja, þetta voru svona bestu úr milljón myndum! :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með þetta :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takktakk, ætli þau séu ekki c.a. 3 vikna.. held það.. annars veit ég ekki alveg :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gaman að sjá þetta,þó ég hafi ekki vit á myndatökum þá segi ég bara anskoti flott hjá þér :-)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, þessi seiði iða svo mikið að það er erfitt að mynda þessi kvikindi, og ég er enn að reyna átta mig á myndavélinni minni :lol: Þakka þér pípó!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jiiiiiiiiiiiiiiii en sættt :D
Rós
Posts: 128
Joined: 24 Jan 2008, 18:15

Post by Rós »

jii það skiptir engu hvaða tegund það er.
Öll ungviði eru baaaara sæt!!

Til hamingju.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk takk, þau eru ótrúlega sæt finnst mér líka! hehe, foreldrar minir líka heillaðir að þeim, þrautseigju og hörku fiskana við að passa upp á seiðin :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já gaman að þessu.
Flottar myndir.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Til lukku með seiðin - fínar myndir!!! Eru þau bara ein í búrinu með seiðaskarann?
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Til hamingju :D rosalega flottir Kribbar sem þú ert með :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk takk :D

Já, þau eru svo til ein núna, þau tóku heldur betur í skalarann minn og er hann smá tættur :roll:

Reyndar er ein ancistra og einn SAE :) Svona upp á þörung að gera og 3 eplasniglar.

Er með annað búr á gólfinu með corydosunum, dvergsíklíðunni og skalaranum og tetrurnar eru fluttar út til hennar Hönnu hérna á spjallinu :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hvernig gengur með seiðin?? :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Mjög vel, stækka vel og góður hópur enn þótt það hafi orðið aðeins afföll eins og gengur og gerist :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

geggjað :D hvað eru þau orðin gömul? og hva myndiru giska á að þau væru mörg? skal alveg taka nokkur hjá þér ef þú vilt :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hanna wrote:geggjað :D hvað eru þau orðin gömul? og hva myndiru giska á að þau væru mörg? skal alveg taka nokkur hjá þér ef þú vilt :P
Ég held þau séu svona c.a. mánaðrgömul og ábyggilega 30+ stk, það er frekar erfitt að telja þau. :lol: Þau eru enn svoddan trítlar, svona smá forvitni, hve stórt búr ertu með hanna? Er linkur á umfjöllun um það?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply