*Ingu búr*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

*Ingu búr*

Post by Inga Þóran »

jæja þá er ég komin hingað :oops:

keypti mér 128 lítra akvastabil búr í dag og setti í það 20 fallega gúbbí karla..og einn dvergfrosk..ég ætla að bæta slatta af gúbbí í búrið og auk þess ætla ég líklega að fá mér 2 diskusa með :) og kannski tvo froska í viðbót :)
búrið er enn skýjað og það er ekki kominn bakgrunnur á það..set hann örugglega á búrið á morgun.
En ég vildi allavega sýna ykkur nokkrar myndir..

Image

Image

Image

Image

Image

Image

*sorry myndirnar eru ekki góðar...
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Inga froskur flott hjá þér,til lukku :-)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:Inga froskur flott hjá þér,til lukku :-)
takk ljúfur :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsilegt hjá þér inga :D
keyptiru búrið líka hjá dýragarðinum :D
hitti ykkur Andra að kaupa gúbbía og skildi ekki neitt í neinu :D
Ég varð alveg stórt spurningarmerki í smá stund :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Síkliðan wrote:Glæsilegt hjá þér inga :D
keyptiru búrið líka hjá dýragarðinum :D
hitti ykkur Andra að kaupa gúbbía og skildi ekki neitt í neinu :D
Ég varð alveg stórt spurningarmerki í smá stund :shock:
heheh hélstu að við værum að kaupa þá sem fóður? :wink: jamm verslaði þar...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

mér datt nálarnar í hug í smá stund en ég hélt einhvernvegin að það mundi ekki gerast :D
Hefurðu engar áhyggjur að frokurinn eigi eftir að verða vandræðagemlingur innan um svona smáa fiska :)
Annars til hamingju með þetta :D :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

tilhamingju :D
fór næstum að gráta þegar éf sá þennan bláa :/ (vildi að ég hefði fundið svona flotta þegar ég var með gubba :( )
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

takk takk...

neinei er ekki með neinar áhyggjur af froskinum.. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott hjá þér Inga mín, til hamingju :góður:
Litríkir og flottir fiskar hjá þér beibí.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Flottir :wink:
Alltaf gaman að versla nýja fiska.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þetta var ekki lengi gert... voruði ekki bara að spá í þessuá föstudaginn og svo voila!!! komið bara daginn eftir :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Til hamingju með þetta Inga mín!

Ofsalega er þessi blái gúbbý geggjaður!..

Ertu með fjólubláan sand? finnst það svolítið girly og sætt... ef svo er.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flott búr hjá þér Inga :D Já tek undir hjá Brynju ,, þessi blái gúbbinn þinn með alveg rosalega flottan lit :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mixer wrote:þetta var ekki lengi gert... voruði ekki bara að spá í þessuá föstudaginn og svo voila!!! komið bara daginn eftir :P
ég er ekkert að slugsa við þetta :wink: neinei var búin að spá í þessu sossum lengi..alveg frá því að ég seldi hitt búrið mitt..Inga dömmí :)
Brynja wrote:Til hamingju með þetta Inga mín!

Ofsalega er þessi blái gúbbý geggjaður!..

Ertu með fjólubláan sand? finnst það svolítið girly og sætt... ef svo er.
takk :)
nauts ég er ekki með fjólubláann sand heheh þetta eru svartir litlir steinar...en ljósið er ekki nógu gott-ein rauð gróðurpera og svo fremri en frekar fjólublá...ætla að skipta henni út...
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Inga Þóran wrote:
Brynja wrote:Til hamingju með þetta Inga mín!

Ofsalega er þessi blái gúbbý geggjaður!..

Ertu með fjólubláan sand? finnst það svolítið girly og sætt... ef svo er.
takk :)
nauts ég er ekki með fjólubláann sand heheh þetta eru svartir litlir steinar...en ljósið er ekki nógu gott-ein rauð gróðurpera og svo fremri en frekar fjólublá...ætla að skipta henni út...
Hehe ég sá fyrst líka fjólubláan sand en eftir að þú sagðir að þetta væri bara svartur sandur þá fór ég að rýna betur í myndina og sá að þetta væri svart :P En annars myndi svona fjólublár eins og maður sér út úr myndinni koma hrikalega vel út :P

En til hamingju með nýja búrið og hrikalega flottir gúbbýarnir hjá þér :wink:
200L Green terror búr
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

takk takk :) set svo inn fleiri myndir í vikunni þegar ég verð búin að setja bakgrunn og bæta í búrið :wink:
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Til hamingju Inga :D þetta er ótrúlega hreint og fallegt búr, og Gúbbý karlarnir eru nú hreint ómótstæðilega fallegir :D
Gabríela María Reginsdóttir
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Givikt flott - til lukku :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Inga mín er ekki kominn smá tími á update :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eg er ansi hræddur um að hún þurfi að fara að taka myndir, búrið er orðin ansi glæsilegt!
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja þá :oops:

heyrðu búrið gengur bara mjög vel! búin að setja bakgrunn á og setja fullt af gróðri í búrið! litli froskurinn dó strax...en í dag bættust við tveir nýjir dvergfroskar og ein flagtail suga í búrið!

Image

Image

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

þessir bláu eru geggjað flottir!! hvar fékkstu þá?? og búrið allt er ógisslega flott
What did God say after creating man?
I can do so much better
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

já þetta er flott búr hjá ykkur

btw sá ykkur í dýragarðinum í dag
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég fékk þessa bláu í dýragarðinum

RagnarI ert þú ungi strákurinn sem var þarna að skoða fiskana? :P
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

jújú sá var maðurinn
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hey, high five! Glæsilegt :=)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Piranhinn wrote:Hey, high five! Glæsilegt :=)
takk :P
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er bara að verða flottara :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég gaf ingu sætu þennan í búrið sitt í dag :P

Image
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jámm hann er æði andri minn :)
Post Reply