Sjaldgæfir Polypterus

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Sjaldgæfir Polypterus

Post by Jakob »

Sæl veriði,
Hitti mann sem að reyndist eiga 2x litla Polypterus Endlicheri Congicus. Ætla að hringja í hann eftir nokkra daga og tékka hvað hann vill fá fyrir 1 :-)
Leitaði líka inná MFK og fann marga þræði um gæludýraverslunina Toyin.
Sendi manni sem að virðist sjá að miklu leiti um þetta PM og spurði um verð á eftirfarandi tegundum og hvort að það væri hægt að "shippa" þessu til Íslands. Tegundirnar eru eftirfarandi:
P. Teugelsi
P. Congicus
P. Ansorgii
Og ef að þeir kosta ekki margar milljónir (þótt ég búist við frekar háu verði) þá tek ég þá. :D
Hvernig líst fólki á þetta? :D :D :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

:geispa:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég segi það með ingu... Þú talar svo mikið að maður er alveg hættur að taka nokkuð mark á þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Dagur sannleiksins genginn í garð :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

mér fyndist skemmtilegra að sjá myndir af fiskunum eða eðlilegum heitum á þeim... ég nenni aldrei að googla einhver 20 latnesk heiti á fiskum.... ég nenni ekki einu sinni að glugga í það...

hehem... "sannleiksins"??? sannleikans?
Eyrún Linda
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Stafsetningar löggan bara mætt á svæðið :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

þetta hefur ekkert með stafsetningu að gera heldur málfræði elsku kallinn minn... mér er alveg sama um stafsetningu en að búa til orð eins og "sannleiksins" varð að kommenta á það fyrirgefðu ;) mér fannst það fyndið :P
Eyrún Linda
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

já fór einmitt að spá í því eftir "Submit" hvort að Málfræðilöggan ætti ekki betur við haha :D

En seinast þegar ég vissi er nú orðið Sannleiksins til ? eða er ég á einhverju trippi :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: .....

Post by Andri Pogo »

eyrunl wrote:mér fyndist skemmtilegra að sjá myndir af fiskunum eða eðlilegum heitum á þeim...
þu finnur myndir og upplýsingar hérna:
Monsterhornið - Polypterus
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þessir eru þá kanski líka á trippi :D

http://is.wikisource.org/wiki/N%C3%BDja ... m%C3%B3teo
"Því að Guð hefir ekki gefið oss hræðslunnar anda, heldur sannleiksins og kærleiksins og bindindis."
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

Squinchy wrote:já fór einmitt að spá í því eftir "Submit" hvort að Málfræðilöggan ætti ekki betur við haha :D

En seinast þegar ég vissi er nú orðið Sannleiksins til ? eða er ég á einhverju trippi :lol:

ég held þú sért á trippi... í hvaða samhengi myndiru nota það orð? geturu sett það í setningu? eins með orðið tölva og talva ;)

en takk Andri minn ég skal skoða þetta, nenni einmitt ekki að googla :)
Eyrún Linda
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Wikipedia er ekki staður til að fullvissa sig um að stafsetning sé rétt :)

Ég held að sannleiksins sé ekki til, og maður eigi að nota sannleikans.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

http://is.wiktionary.org/wiki/sannleikur

Eignarfall Með greini sannleiksins :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

það vantar fleirtöluna...
Eyrún Linda
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

keli wrote:Ég segi það með ingu... Þú talar svo mikið að maður er alveg hættur að taka nokkuð mark á þér.
Tala mikið???
Ertu að segja að ég ætli að gera eitthvað og geri það ekki :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

allavega hvort sem orðið sannleiksins er til eða ekki þá átti sannleikans betur heima í setningunni...

gott að við gátum gert eitthvað úr þessum þræði ;)
Eyrún Linda
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha rétt er það :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
intenz
Posts: 2
Joined: 25 May 2008, 22:36
Location: Reykjavík
Contact:

Post by intenz »

Eyrún mín, bæði orðin og beygingarnar á þeim eru málfræðilega réttar. Bæði orðin sannleiki og sannleikur eru til. Hvort það komi út sannleikans eða sannleiksins í eignarfalli með greini fer því eftir því hvort orðið er notað og í hvaða mynd og beygingarformi það er notað.

Það eru mjög margir sem halda að þetta sé sama orðið og segja t.d. "Þetta er sannleikurinn" í nefnifalli eintölu með greini og nota svo "sannleikans" í eignarfalli eintölu með greini, en það er ekki rétt - þar sem þetta eru tvö mismunandi orð!

Sannleikur - Eintala með greini

Nf: Sannleikurinn
Þf: Sannleikann
Þgf: Sannleiknum
Ef: Sannleikans

Sannleiki - Eintala með greini

Nf: Sannleikinn
Þf: Sannleikann
Þgf: Sannleiknum
Ef: Sannleikans

Orðið sem Squinchy notaði er satt að segja lítið notað í daglegu máli en er mikið notað í fornri íslensku. Orðið og beygingarmyndin er hins vegar til og því verður að segjast að hann hafi haft rétt fyrir sér í þessu.

Langaði bara að benda á þetta. ;)

Mbk.,
Gaui
Curiosity killed the cat.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

já við erum búin að vera að tala um þetta haha það kom víst í ljós... en við tölum nútíma íslensku í dag ;) hefði verið flott í dr. ritgerð :D

þurftiru að búa til notendanafn fyrir þetta?....
Eyrún Linda
intenz
Posts: 2
Joined: 25 May 2008, 22:36
Location: Reykjavík
Contact:

Re: .....

Post by intenz »

eyrunl wrote:já við erum búin að vera að tala um þetta haha það kom víst í ljós... en við tölum nútíma íslensku í dag ;) hefði verið flott í dr. ritgerð :D

þurftiru að búa til notendanafn fyrir þetta?....
Jamms. :rosabros:

:five:
Curiosity killed the cat.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

leiðrétting intenz (ábending hans) á fullan rétt á sér miðað við umræðuna.
Thread officially derailed.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

Piranhinn wrote:leiðrétting intenz (ábending hans) á fullan rétt á sér miðað við umræðuna.
Thread officially derailed.
derailed til að bæta þráð ;)
Eyrún Linda
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok sleppum stafsetningar kennslu í bili allavega, er að bíða eftir svari, er rosa spenntur :D
Spurði einnig eftir kattfisk sem að á víst að vera ROSALEGA gráðugur :-)
Vill einhver skjót á hvaða fiskur þetta er!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gulper
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

óóóóóó já :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

zzzzzzzzzz
Ætlar þú að stússast í að fá innflutningsleyfi fyrir þessu sem þarf að "shippa" ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Síkliðan wrote::-)

Úff!!!......... blessað barnið :roll:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja hvað er að frétta af þessum fiskum? :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann getur ekki sent Gulperinn til íslands en hef ekki fengið svar frá mannninum, fæ mér kannski bara Peacock Bassa í staðinn.
Pantaði nefnilega bassana í dýragarðinum í sendinguna sem að kom núna í byrjun júní, veit einhver hvort að þeir komu, á nefnilega 3 frátekna ef að þeir komu :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply