720 L. AKVASTABIL BÚR TIL SÖLU [BÚIÐ AÐ SELJA]

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
stjani87
Posts: 7
Joined: 12 Jun 2008, 22:33

720 L. AKVASTABIL BÚR TIL SÖLU [BÚIÐ AÐ SELJA]

Post by stjani87 »

Er með 720 Aquastabil búr með loki til sölu. Það eru að vísu ónýtar ballestunar í lokinu þannig að ekkert ljós er í því en það er ekki dýrt að kaupa ballestin í þetta (ég keipti T5 ballöst á undir 10000 kall í Flúorlömpum Hafnafirði). Búrið er 200x60x60 cm. Það er búið að mála aftara glerið blátt.
Einnig óska ég eftir svona 250 - 350 l. búri, til í skipti eða bara kaupa.
Image
Last edited by stjani87 on 28 Jun 2008, 21:58, edited 1 time in total.
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

hvað ætlarðu að selja búrið á?
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

hæhæ

Post by elgringo »

Ég er með 240l búr langar að stækka við mig. Hvað villtu fá fyrir þetta búr. fylgir dæla og hitari?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

720 lítra búr

Post by Arnarl »

er til í að taka það!! :D :D hvernig er undir staðan á því? gætiru kanski sent mér betri myndir af því? er það einhvað skítugt? hvað fylgir með?
Minn fiskur étur þinn fisk!
stjani87
Posts: 7
Joined: 12 Jun 2008, 22:33

Post by stjani87 »

Enn til sölu. Vill fá 50000 kall fyrir þetta, undirstaðan getur fylgt en hún er gerð til þess að smíða utan um eins og sést að ég gerði á myndinni hér að ofan. Fluval 304 tunnudæla sem dælir 1000l getur einnig fylgt. Og ég ítreka það að ballestunar fyrir ljósin eru ekki í lagi en lokið er í fínu standi og búið að saga fyrir overflow boxi í það

Kaupandinn þarf að sækja það vegna þess að ég á enga kerru og þetta passar ekki í bílinn hjá mér (búrið er 2 metrar á lengd). Er í Hveragerði
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þetta nýja týpan af aquastabil (rúnnaðar brúnir á rammanum)?

Hvernig er ramminn á litinn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mig súnist rammin vera silfur
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ramminn er silfraður á litinn segi ég þótt að litblindur sé :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
stjani87
Posts: 7
Joined: 12 Jun 2008, 22:33

Post by stjani87 »

Þetta er silfurlitað, þetta er gamla lookið þ.e. ekki rúnaðar brúnir.
stjani87
Posts: 7
Joined: 12 Jun 2008, 22:33

Post by stjani87 »

VERÐIÐ ER UMSEMJANLEGT! Á SAMA STAÐ ER HÆGT AÐ FÁ GEFINS SAND Í SALTVATNSBÚR.
Post Reply