Vantar ýmislegt !

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Vantar ýmislegt !

Post by Vargur »

Nú er ég að setja upp hobby herbergi sem á að stútfylla af fiskabúrum http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5506 og vantar ýmislegt fiskatengt svo ég geti komið þessu af stað með sem minnstum kostnaði.

Ef þú átt eitthvað ónotað fiska dót sem þú villt gefa mér, selja fyrir slikk eða jafnvel lána, endilega sendu mér póst. Þeir sem sponsora mig á þennan hátt eiga inni goodwill til frambúðar. :)

Mig vantar helst dælur, ljós, fiskabúr, möl osf.
Ástand skiptir litlu máli.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég á einhvern slatta af möl sem þú mátt eiga og dælu í ótilgreindu ásigkomulagi (ca 3000l/klst) sem þú getur fengið lánaða.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég á eitthvað lítið af fínum sandi og svartri möl ef þú vilt.
+
Ef þú vilt fá 9g dollu af blóðormum. :lol:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

á eithverjar dælur hitara og fleira sem ég nota ekki.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Takk allir.
Þeir sem eru á ferðinni í Grafarvogin eru velkomnir með dótið í heimsókn(hringið í 699-0383 áður) annars tek ég rúnt við tækifæri og sæki.

Keep it coming, mig vantar enn talsvert af dóti. :wink:
leifur0707
Posts: 41
Joined: 09 Nov 2007, 12:56
Location: Keflavik

Post by leifur0707 »

er með 3 dælur sem eru ekki i notkun eins og er. mátt fá það lánað þegar þú nærð i búrin.
Hafa samband 865-2555
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Ég á rúmlega hálfan poka af skeljasandi sem ég er til í að gefa
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

á eina dælu fyrir 40l búr sem ég get látið þig fá fyrir nokkra humra eða eitthvað :P
er að fikta mig áfram;)
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

Post by fiska gella »

er með eitt 60l búr með dælu hitara sandi ljósi og loki og fleira á 7500kr
123
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vantar sérstaklega dælur og ef einhver á orginal dælukassann úr Juwel búrunum þá er ég til í svoleiðis.
Öll ljós eru líka velkomin.
Borga eitthvað ef það er málið eða skipti á einhverju sniðugu.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég á náttúrulega einn orginal compact og dælu úr 180 lítrum..... sé ekki fram á að setja hann aftur í :)
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

búr

Post by sono »

Við erum með eitt 30 litrabúr með sandi og bakrunni og skrauti á 1500kr ekkert lok.
250 litra sjávarbúr
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Ég á eitthvað ljós handa þér.
Var með það yfir gamla 400l búrinu mínu.
Minnir að lengdinn á perunum í því séu 115cm, svona perustæði með 2 perum í.
Daylight og Growlux perur í, það eru klárir krókar og keðjur með til að hengja uppí loftið.
Ég held að þetta sé alveg pottþétt í topplagi, ég skal gá að því þegar ég kem í land.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Sæll félagi,ef þú vilt þá getur þú fengið dæluna úr 160 litra juwell búrinu.á ekki von á því að nota hana á næstunni.já og ljósadæmið sem ég sagði þér frá.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þakka þeim sem lánað eða gefið hluti.

Vantar sérstaklega dælur og ljós, einnig kaffikönnu svo hægt verði að bjóða gestum og gangandi kaffi. Einnig lítinn ískáp með frysti.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

vantar bjórskáp? :ojee:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

gudrungd wrote:vantar bjórskáp? :ojee:
Fínt að kæla bjórinn úti þessa dagana en vantar ískáp fyrir frosið fóðir og bjórinn sem ég býð upp á í sumar. :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

:) ég mæti!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég á drulluga möl ef þú vilt og svo getur þú fengið ljósið sem var yfir 500 ltr. búrinu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég vil þakka öllum kærlega sem hafa látið eitthvað af hendi rakna og aðstoðað mig.

Enn vantar samt ýmislegt.
Dælur, allar týpur af dælum, meiga vera bilaðar eða lélegar.
Kaffikönnu ef einhver fékk nýja í jólagjöf.
Ískáp með frysti, má vera nánast hvaða stærð sem er.

Get einnig tekið við öllum fiskum, seiði, fullorðnir, stakir, stórir eða hvað sem er en einungis gefins. Sendið ep ef eitthvað er í boði.
Post Reply