Vantar fóðurskammtara í 2 víkur.Getur eitthver bjargað mér?

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
nineoff
Posts: 26
Joined: 07 Dec 2008, 18:10

Vantar fóðurskammtara í 2 víkur.Getur eitthver bjargað mér?

Post by nineoff »

Góða kvöldið !
Staðan er þannig ég er með fiskabúr og nokkra (ca. 15 misstóra) fiska í honum og þar sem við erum að fara í frí til útlanda þá er enginn, sem getur hugsað um fiskana. Ef eitthver er með svoleiðis gríp og getur misst það í 2 víkur það væri vél þagnað. Allt kemur til greina.
Fyrirfram þökk.
P.S. Við erum að fara frá 1 til 18 júní.
Post Reply