Search found 11 matches
- 28 Apr 2012, 23:43
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Jæja, núna er diskussa parið búið að hrygna og hrygna síðan í byrjun 2011 (allavega mánaðarlega) og eru loksins 22 spræk, ca 1 cm stór seyði komin í eigið 80 l búri og þrífast vel :) Eftir nokkrar tilraunir með fóður, fundum við það rétta handa þeim þangað til þau eru orðin nógu stór til að njóta he...
- 19 Mar 2011, 13:16
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Nú er parið búið að hrygna þrisvar sinnum og ekkert gengur :-( En þetta brölt hjá þeim hefur haft slæmar afleiðingar fyrir hið "andlega" jafnvægi í búrinu. Núna eru allir 6 diskusarnir úttaugaðir, fyrst voru mikil slagsmál, en núna eru þeir allir ein taugahrúga og éta varla. Fá ofsahræðslu...
- 05 Mar 2011, 23:04
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
þau koma aftur með seiði. þau eru bara óreynd og vita ekki hvað á að gera. Eftir nokkrar æfingar þá kemur þetta hjá þeim. Þetta var svo sannanlega rétta hjá þér, í dag hrygndu þau aftur, en núna á miklu hentugri stað, lengst frá dæluinntökunum. Svo sýnist mér jafnvel að par númer tvö sé að undirbúa...
- 01 Mar 2011, 23:51
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Um það hvort fiskarnir hafi sett seiðin á botnin (takk fyrir ábendinguna), þá erum við með sand í botninum og ég held að við höfum leitað gaumgæfilega allsstaðar áður en við settum dælurnar aftur í gang. Svo sýndist okkur líka á hegðun parsins að þau væru ekki að passa neitt og þau voru ekkert að sl...
- 01 Mar 2011, 21:16
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Þá er ævintýrinu lokið, engin seiði lengur sýnileg.
- 01 Mar 2011, 15:39
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Nú vorum við ekki vitni að klakinu, en vitið þið hvernig við getum kyngreint fiskana?
Takið svo eftir hversu stór og myndarlegur annar þeirra er (mont, mont).
Takið svo eftir hversu stór og myndarlegur annar þeirra er (mont, mont).
- 01 Mar 2011, 15:36
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Takk fyrir ábendinguna. Við höfum sett net utan um dæluinntakið þegar ankistrur hrygna hjá okkur (í öðru búri), en þessi seiði eru svo agnalítil að við slökktum á báðum dælunum. Settum svo auka hitara og loftdælu. Núna virðast reyndar bara ca 1/3 eftir af seiðinunum, ca 12 af 35 sem ég taldi í gær. ...
- 01 Mar 2011, 00:28
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Hér er mynd af búrinu og sést vel skilrúmið sem við útbjuggum úr bút af svona plasthúðaðri víragirðingu sem við saumuðum svo moskítónet á.
- 01 Mar 2011, 00:21
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Við vorum að átta okkur á því af hverju þeir tóku upp á því að hrygna núna og teljum við að vatnsgæðin hafi breyst svo mikið til hins betra núna vegna: 1. áttuðum okkur á því að gróðurpera hafði verið ónýt í dágóðan tíma, 2. þurftum að setja lyf til að meðhöndla sveppasýkingu í ankistru, 3. þarf af ...
- 28 Feb 2011, 18:38
- Forum: Sikliður
- Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
- Replies: 19
- Views: 33811
Okkar fyrsta diskus-hrygning
Við hjónin erum núna að upplifa fyrstu hrygningu hjá Diskusunum okkar, virkilega spennandi. Þetta er par frá Svavari (keypt hjá Trítlu), þau eru rúmlega 2ja ára gömul. Seiðini klöktust í gær, 27. febrúar. Við erum með ca 530 l búr og gátum við sett upp heimagert skilrúm á milli þeirra og hinna fiska...
- 15 Aug 2010, 17:44
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Assassin sniglar og ancistrur til sölu
- Replies: 0
- Views: 1419
Assassin sniglar og ancistrur til sölu
Er að selja assassin snigla sem hafa reynst mjög vel gegn sníglaplágu. Stykkið á 500kr. Sel líka ancistrur, ca 3,5 cm á 1.000kr Svar óskast í einkapósti. ______________ 540L búr með sandi á botninum: 6 diskus (1 "original" og 5 frá Svavari) 2 ancistrur 4 SAE 5 corydoras ca 25 Cardinal tetr...