Eins og topicið segir þá vantar mig snigla. Ég er fátækur námsmaður og er að vonast til þess að það einhver gæti lumað á kannski fjórum fimm sniglum handa mér.
Var með þrjá 8cm stóra eplasnigla en hitastigið hjá mér fór í fuck og þeir drápust.
Þetta er pretty much það eina sem chönnurnar mínar láta vera og ég vil hafa eitthvað meira líf í búrinu

Er reyndar með nokkra convicta í búrinu eins og er en þeir eiga það til að hverfa, veit ekki alveg hvert þeir eru að fara...

Skilaboð eru fín, ég er aktívur á spjallinu þessa dagana.