Alveg eins og einn hitamælir getur sýnt 25°C meðan annar alveg eins hlið við hlið sýnir 26°C
Plastið sem flotarmurinn er búinn til úr getur verið mismunandi í þyngd, munar ekki miklu í grömmum en getur haft áhrif á það hversu mikið hann flytur eða sekkur, mismunandi hitastig geta líka haft áhrif á mælirinn
1.025 frá refractometer getur verið 1.025 +/- 1-2 í flotvogar mæli
og með tímanum getur kalk myndast utan á arminum sem þyngir hann
en flest þetta er ekkert áhyggju efni, þessi skekkjumörk eru alveg ásættanleg fyrir flesta, ég átti svona flotvogar mæli og hann var nákvæmur samkvæmt refractometernum mínum