myndi passa upp á vatnsgæðin, út af fiskunum sem eru með sárin,
svo að þeir fá ekki fungus í sárin.
Skipta um svona 30% annan hvern dag þangað til sárin hafa gróið.
Væri betra að fá myndir af fiskunum.
Pleggar eiga það til að verða mislitir öðruhverju.
Einhver hefur mjög líklega nartað í sporðinn á honum og það grær strax.
Hvaða síklíðutegundir eru í búrinu?
sá að þú nefndir convict og skala. Eitthvað meira? hve margir af hvaða kyni?
Ef það er ekki gróður í búrinu, þá er gott ráð að skella smá salti í búrið. (kötlusalt)
og fara eftir leiðbeiningum sem hægt er að finna hér á spjallinu í flokkinum Aðstoð.
Sem sagt
hér