þörunga ræktun ? en hvað með skimmer
Ég hef svo sem ekki ákveðið hvað ég ætla að fá mér í það er það ekki auka atriði er þetta hobby ekki til að svala græju sýkinni hjá flestum

segi svona, markmið eitt er að koma mér fyrst upp búrinu og öllu tilheyrandi.
það sem heillar mig mest í þessu er live rock, live sand og kvikindin sem fylgja því, hvað ert þú með ?
Er einhvað sem þú mælir með fyrir byrjanda ?
ertu með yfirfall í báðum hornum á búrinu eða er það kannski óðarfi (hvað er þitt búr stórt?)
áttu mynd af sumpnum þínum ?
ég er búinn að liggja yfir búra smíði í sirka 2 vikur hef reynt að afla mér eins miklar upplýsingar um þetta eins og ég get þannig að nú fer að koma að þessu vantar bara tilboð frá einum aðila í viðbót í glerið sem verður 12mm í 150x60x60 búri
ég var að komast yfir slatta af 4mm gleri ætli það sé ekki nóg í sump þar sem hann er límdur sundur og saman með milli þilum eða er það kannski bara vitleysa ?
takk fyrir góð ráð
