 svo er bara svo gaman að setja upp nýtt búr.
 svo er bara svo gaman að setja upp nýtt búr.Ég ætla að breyta 180l búri hjá mér viewtopic.php?f=2&t=12580 í Tanganyika búr, ég er ekki með mikið af tanganyika en það kemur og það virðist ekki vera mikið af þeim hér í verslunum.
Búin að kaupa sand og þá er bara að byrja.
Þeir sem ég á er:
Cuckoo Catfish (Synodontis multipunctatus) 1 stk download/file.php?id=297
Neolamprologus Brichardi 4 stk download/file.php?id=287
Fiskar sem eru á óskalistanum eru:
Calvus Black viewtopic.php?f=5&t=12930 " þó ég vildi helst sýningafiskana í Fiskó
 "
 "Frontosa frá Eika viewtopic.php?f=4&t=6504&start=180 " þó svo þeir verði fljótt of stórir fyrir 180 l á eftir að kynna mér það."
Julidochromis ornatus http://www.riftlakes.com/cichlids/grafi ... s_5547.jpg
Kaiser-moorii Tropheus sp. "ikola" http://www.riftlakes.com/cichlids/grafi ... a_5134.jpg
svo á ég eftir að finna fleiri.
Svona lítur búrið út fyrir breytingu, ég ætla að halda svarta bakgrunninum, held að hann komi vel út með ljósum sandi og eitthvað af gróðri, en bæti við steinum, rótum og greinum sem ég á eftir að redda mér.




 en flottir fiskar frá þér, hrygndu þeir hjá þér ? ég keypti 2 af þremur og þessir áttu að vera par sem var nýbúið að hrygna í búðinni, en ekkert gerst ennþá.
 en flottir fiskar frá þér, hrygndu þeir hjá þér ? ég keypti 2 af þremur og þessir áttu að vera par sem var nýbúið að hrygna í búðinni, en ekkert gerst ennþá.











