Síðan vildi ég fá eitthvað meira líf í búrið og fékk mér bardagafisk kall, sem nánast útrýmdi rækjunum og missti ég búrið þá í leiðinda þörung, sem reyndar er aðeins að koma til baka þessa dagana.
Lýsing: 2X 14W T5
Dæla: 600l Tetra tunnudæla.
Kolsýra: DIY.
Gróður: Echinodorus Tennellus
Dwarf hairgrass
Vallisneria Spiralis
Ludwigia Rebens.
Tiger rækja.

Red Cherry með fullt af afkvæmum.


Hér eru nokkrar Tiger að fá sér að borða á inntakinu fyrir dæluna.


Otosinclus.


Horn snail.



