Efsti er Cynotilapia afra (white top) eða Pseudotropheus Kingsizei, það er mjög erfitt að þekkja þessar tegundir í sundur þar sem þær eru eins í útliti og fasi.
ok takk=)
en kellingin var farin að gjóta og hún og kallinn hennar eru búnað eigna sér búrið og reka þennan litla bláa alltaf úti horn hjá dælunni:S vorkenndi honum svo þannig að við færðum hann í annað búr og ætlum ða kaupa nýjan handa honum á morgun , en hann vill vera með hinum í búrinu og það var erfitt að ná honum:S:S en á ég að taka seiðin frá þegar að þau koma svo að þau éti þau ekki eða hvað??
Þessir fiskar hrygna reyndar.
Hafðu seiðin bara hjá foreldrunum til að byrja með og passaðu að gefa alls ekki mikið.
Hér á spjallinu eru sennilega nokkrir þræðir um hrygningar hjá demantasikliðum og td kribbum (pulcher) en atferli þessara fiska er svipað.