Efni sem var notað:
1. Frauðplast (Ég notaði vatns þolið FP en það má vera venjulega hvíta)
2. Silikon
3. Eitthvað verkfæri til að smyrja silikoninu á glerið
4. Hníf og haka
5. útimúr (sement)
6. pensil
7. asinton
8. Hanskar
Byrjaði á því að skera frauðplastið í rétta stærð svo það passi inn í búrið, síðan þreif ég búrið að innan með asinton (Gott að gera það úti það kemur alveg svakaleg uppgufun af þessu



Síðan þegar því var lokið þá er allt ruslið hreinsað burt, ég notaði bara ryksugu við það


Sementið síðan blandað

Algjört möst að nota hanska, sement fer svo illa með hendurnar á manni
Síðan er þessu bara smurt á með höndunum




Síðan þegar þetta er allt þakið þá er pensillinn notaður til þess að "Fínpússa" verkið með því að hafa hann smá rakan( dífa honum í vatn og hrista síðan af honum mest vatnið) og síðan bara sétta út allt sementið og síðan íta laust yfir allt svæðið
Sýni mynd:


Síðan er aðal málið að leifa þessu að þorna hægt því ef þetta þornar hratt eru meiri líkur á sprungum, ég setti bara mata plast filmu yfir og gerði nokkur loft göt á hana því þetta þarf að geta þornað


Og svona lútur þetta út núna



Spurning um að mála þetta síðan með glæru epoxy ?

Hvað finnst ykkur um verkið ?