Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
	Moderators:  Vargur , Hrappur , Ásta 
			
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 Apr 2008, 22:53 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Arnarl 							 
									
		Posts:  1233 Joined:  15 Feb 2008, 22:26 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Arnarl  28 Apr 2008, 22:54 
			
			
			
			
			
			 Flott mynd!!
Minn fiskur étur þinn fisk!
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 Apr 2008, 22:55 
			
			
			
			
			
			Þú ert sennilega að tala um þennan, hann er aðalgaurinn í búrinu
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								voffi.is 							 
									
		Posts:  93 Joined:  21 Jul 2007, 21:08Location:  Reykjanesbær 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by voffi.is  29 Apr 2008, 23:58 
			
			
			
			
			
			Flottar myndir hjá þér Ásta!
			
			
									
						
							Elskum dýrin án skilyrða......
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Arnarl 							 
									
		Posts:  1233 Joined:  15 Feb 2008, 22:26 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Arnarl  30 Apr 2008, 00:03 
			
			
			
			
			
			Myndirnar af seiðonum er ekkert smá flottar líka 
  hvaða tegund er á neðri myndinni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Apr 2008, 09:07 
			
			
			
			
			
			Á neðri myndinni er  Lamprologus ocellatus, kuðungasíkliða.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  30 Apr 2008, 09:13 
			
			
			
			
			
			Er þetta ormur eða eitthvað uppí honum?  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Apr 2008, 09:21 
			
			
			
			
			
			Já, hann er að eta orm  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  03 Jun 2008, 23:22 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  03 Jun 2008, 23:23 
			
			
			
			
			
			Algjör töffari!
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  03 Jun 2008, 23:30 
			
			
			
			
			
			Já, seiðin dafna vel, eru farin að pikka aðeins hvert í annað og vera með stæla.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  03 Jun 2008, 23:58 
			
			
			
			
			
			Hvað eru þau orðin stór?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  04 Jun 2008, 07:37 
			
			
			
			
			
			Þau gætu verið orðin 5-6 cm. Annars er svo erfitt að mæla, ég verð að setja eitthvað ofan í búrið og taka mynd af því og þeim til samanburðar.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  17 Jun 2008, 22:59 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								pasi 							 
									
		Posts:  287 Joined:  03 Mar 2008, 22:54Location:  selfoss
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by pasi  17 Jun 2008, 23:04 
			
			
			
			
			
			geggjaðar myndir hjá þér *envy* en já ef þig vantar að losna við eitthvað af seiðum máttu alveg hafa samband  
  gæti alveg losað þig við nokkur
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  17 Jun 2008, 23:06 
			
			
			
			
			
			Ég er til í að selja stk. á 2.000.-
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  23 Jun 2008, 00:47 
			
			
			
			
			
			Það er nokkuð síðan ég sá eina unga kerlu vera með hrogn og hef verið að fylgjast með henni. 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Jun 2008, 13:01 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 Jun 2008, 13:03 
			
			
			
			
			
			Vá Alpha male-inn er náttúrulega BARA flottur. Er ekkert verið að éta ancistrurnar?
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Jun 2008, 13:10 
			
			
			
			
			
			Já, þessi gaur er geggjaður. 
Ég er einmitt að selja seiði sem þá væntanlega eru undan honum  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 Jun 2008, 13:40 
			
			
			
			
			
			Kannski ég sendi þér ep. er með svo litla Ameríkana núna að Frontosur koma sterklega til greina.
Hvað gefuru þeim að éta. Eru með miklu sterkari og flottari litir en flestir inná MFK til dæmis. 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Jun 2008, 13:45 
			
			
			
			
			
			Sennlega kunna þessir bjánar þarna í útlöndum bara ekkert að taka myndir  
Ég gef þeim rækjur, flögur og fisk.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 Jun 2008, 13:46 
			
			
			
			
			
			þú náttúrulega ert snillingur þegar kemur að ljósmyndum Ásta!
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Jun 2008, 13:47 
			
			
			
			
			
			Síkliðan wrote: þú náttúrulega ert snillingur þegar kemur að ljósmyndum Ásta!
Og svo mörgu öðru!!  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 Jun 2008, 13:49 
			
			
			
			
			
			Auðvitað, þetta ert jú þú! 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 Jun 2008, 13:50 
			
			
			
			
			
			Hvað eru kvk hjá þér stórar annars?
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  30 Jun 2008, 13:59 
			
			
			
			
			
			Þær eru alveg upp í ca. 17 cm. Sumar eru enn mjög ungar.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  01 Jul 2008, 15:35 
			
			
			
			
			
			Mín skellti mynd í keppni á "útlensku" spjalli og er að meika það  
Það eru reyndar ekki margar myndir með og ekki margir sem hafa kosið, þetta er fyrsta keppnin þarna en verður vonandi betra í framtíðinni. 
Ég var áður búin að senda þessa mynd í keppni hér hjá okkur. 
http://www.cyphos.com/forums/showthread.php?t=20639