hver er besta plöntunæring í fiskabúr sem þið vitið um? og 2 spurningar: nokkrar plönturnar minar eru svolítið slappar. ætli það sé út af háu hitastigi? er með búrið i 27 gráðum. og er ráðlegt að fá sér ryksugu til að þrýfa botnin / mölina á búrinu? er það gert á viku fresti? er engin hætta á að góða flóran i búrinu drepist við það og fiskarnir verða frekar næmari fyrir sýkingum?
plöntunæring..
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
plöntunæring..
Sæl veriði:) þarf smá ráð..
hver er besta plöntunæring í fiskabúr sem þið vitið um? og 2 spurningar: nokkrar plönturnar minar eru svolítið slappar. ætli það sé út af háu hitastigi? er með búrið i 27 gráðum. og er ráðlegt að fá sér ryksugu til að þrýfa botnin / mölina á búrinu? er það gert á viku fresti? er engin hætta á að góða flóran i búrinu drepist við það og fiskarnir verða frekar næmari fyrir sýkingum?
hver er besta plöntunæring í fiskabúr sem þið vitið um? og 2 spurningar: nokkrar plönturnar minar eru svolítið slappar. ætli það sé út af háu hitastigi? er með búrið i 27 gráðum. og er ráðlegt að fá sér ryksugu til að þrýfa botnin / mölina á búrinu? er það gert á viku fresti? er engin hætta á að góða flóran i búrinu drepist við það og fiskarnir verða frekar næmari fyrir sýkingum?
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: plöntunæring..
Ég nota eitthvað Planta Min frá Tetru til að setja út í vatnið. En svo er ég með líka eitthvað gróðurdót undir mölinni.Lindared wrote:Sæl veriði:) þarf smá ráð..
hver er besta plöntunæring í fiskabúr sem þið vitið um? og 2 spurningar: nokkrar plönturnar minar eru svolítið slappar. ætli það sé út af háu hitastigi? er með búrið i 27 gráðum. og er ráðlegt að fá sér ryksugu til að þrýfa botnin / mölina á búrinu? er það gert á viku fresti? er engin hætta á að góða flóran i búrinu drepist við það og fiskarnir verða frekar næmari fyrir sýkingum?
Helda að þetta sé ekki nógu hátt hitastig svo að það fari að bitna á plöntunum en kannski eru þær bara viðkvæmari fyrir svona háu hitastigi, ég er bara með mitt búr í 24-25° C og finnst það bara fínn hiti fyrir alla
Ég er með svona malarryksugu og ryksuga botninn bara þegar ég skipti um vatn, sem er einu sinni í viku en ég t.d næ ekki nærrum því öllum kúknum úr botninum og efast um að þetta fari eitthvað með bakteríurnar þar sem að þetta er bara kúkur sem að mengar búrið
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hehe sama hérLindared wrote:takk Siriusfyrir svarið . mer alveg drep langar i svona malarryksugu. fiskarnir minir kúka ekkert smá mikið
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
V / fiskabúrs
Sæl!
Þú ert ekki smá dugleg.... þettta er almennilegt!
Ég hef ekki mikið vit á hitastigi og plöntum en ryksuguna skaltu hiklaust fá þér til að hreinsa sandinn, veit ekki hvernig búrin mín væru ef ég hefði hana ekki. Ég renni yfir sandinn þegar ég hef vatnaskipti og vatnið tæmist úr búrinu í leiðinni.
Varðandi plastið í fiskabúrið. Ég er sjálf með tvö plastbúr
( verksmiðjuframleidd) mér finnst safnast svolítið mikill þörungur á plastið og svo þegar maður þrífur er meiri hætta á rispum. Mér finnst plastið ekki koma eins vel út og aldrei ná sama "looki" og glerið. Ég tala nú ekki um ef þú ætlar að fara að leggja mikla vinnu í þetta, ég myndi hugsa mig um tvisvar. Örugglega eru mér einhverjir hér fróðari en þetta er mín reynsla!
Kv.
Þú ert ekki smá dugleg.... þettta er almennilegt!
Ég hef ekki mikið vit á hitastigi og plöntum en ryksuguna skaltu hiklaust fá þér til að hreinsa sandinn, veit ekki hvernig búrin mín væru ef ég hefði hana ekki. Ég renni yfir sandinn þegar ég hef vatnaskipti og vatnið tæmist úr búrinu í leiðinni.
Varðandi plastið í fiskabúrið. Ég er sjálf með tvö plastbúr
( verksmiðjuframleidd) mér finnst safnast svolítið mikill þörungur á plastið og svo þegar maður þrífur er meiri hætta á rispum. Mér finnst plastið ekki koma eins vel út og aldrei ná sama "looki" og glerið. Ég tala nú ekki um ef þú ætlar að fara að leggja mikla vinnu í þetta, ég myndi hugsa mig um tvisvar. Örugglega eru mér einhverjir hér fróðari en þetta er mín reynsla!
Kv.
Elskum dýrin án skilyrða......
-
Inga Þóran
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
nei þarft ekki að taka þá uppúr...en maður fylgist nú með fiskunum samt...það er ekki svo mikill kraftur á þessum ryksugum...Lindared wrote:takk![]()
ég er nu svo heppin að þekkja folk sem getur reddað mér og sniðið plexíið fyrir migvil bara stærra búr handa gibbanum mínum
![]()
varðandi ryksuguna, þarf ég að taka fiskana upp ur á meðan eg ryksuga?
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05