Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 22:32 
			
			
			
			
			
			hefur eikver kíkt á þessa síðu??
http://www.exoticfinds.net/ 
Haldið þið að það sé sniðugt að panta frá þeim?? Langar geggjað að panta mér nokkra.. Mynduð þið segja að það borgaði sig í staðinn fyrir að kaupa eikverja hérna?? Það eru nebblega so geggjaðar tegundir þarna... 
Endilega segið mér hvað ykkur finnst... Við gætum þá tekið eikverja stóra pöntun ef eikver er spenntur fyrir þessu  
What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  28 May 2008, 22:38 
			
			
			
			
			
			að panta lifandi dýr er ekki jafn auðvelt og að panta aðra hluti frá útlöndum. Þarft leyfi.
			
			
									
						
							-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 22:46 
			
			
			
			
			
			já ég veit... er það alveg geggjað vesen??
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  28 May 2008, 22:48 
			
			
			
			
			
			eg þekki það nu ekki sjálfur en hef lesið hér að það sé ekki stórmál að fá leyfið en þú þarft að sýna heilbrigðis og upprunavottorð frá seljanda, sem getur verið smá mál.
			
			
									
						
							-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 22:52 
			
			
			
			
			
			veistu hvar maður sækir um þetta leyfi?
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 May 2008, 23:00 
			
			
			
			
			
			Spennandi síða og í huganum er ég búin að eyða mörgþúsund dollurum  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 23:02 
			
			
			
			
			
			já þess vegna var ég að spá hvort það væri eikver sem myndi vilja panta með mér... en helduru að þa borgi sig að panta sona í gegnum netið??
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 May 2008, 23:06 
			
			
			
			
			
			Verðið er náttúrulega algjört grín en það þarf að panta fyrir lágmark 73.000.- og á það leggst sendingarkostnaður, tollar og kannski vsk. 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 23:09 
			
			
			
			
			
			já ég er akkurat líka búin að eyða alveg helling í huganum  
  þurfum bara að finna sem flesta til að panta með okkur ( er eiginlega alveg viss um að mörgum langi í sona geggjaða plegga  
  )
What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 May 2008, 23:12 
			
			
			
			
			
			Veistu nákvæmlega hvar þetta er?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								eyrunl 							 
									
		Posts:  292 Joined:  03 Apr 2008, 22:02Location:  Kópavogur/Rvk 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by eyrunl  28 May 2008, 23:15 
			
			
			
			
			
			getiði ekki fengið flesta af þessum pleggum hjá tjörva?
			
			
									
						
							Eyrún Linda
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  28 May 2008, 23:16 
			
			
			
			
			
			Var að senda þeim email... Fann það ekki á síðunni hjá þeim
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 May 2008, 23:17 
			
			
			
			
			
			eyrunl wrote: getiði ekki fengið flesta af þessum pleggum hjá tjörva?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  28 May 2008, 23:19 
			
			
			
			
			
			þeir eru í New Jersey, stendur tvisvar á forsíðunni  
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 May 2008, 23:22 
			
			
			
			
			
			Stendur nú bara NJ, ég þurfti algjörlega að googla það   
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  29 May 2008, 00:38 
			
			
			
			
			
			Tjörvi vá fyndið grín 
En það er litlar sem engar líkur á því að innflutningur á nokkrum fiskum muni borga sig, myndi kosta minna að sérpanta hjá dýraverslunum
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  29 May 2008, 07:29 
			
			
			
			
			
			Og geta dýraverslanir fengið allar þessar tegundir?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								eyrunl 							 
									
		Posts:  292 Joined:  03 Apr 2008, 22:02Location:  Kópavogur/Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by eyrunl  29 May 2008, 10:16 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
							Eyrún Linda
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  29 May 2008, 10:22 
			
			
			
			
			
			þá hlýturu líka að hafa séð verðið á þeim hjá Tjörva.... Ég kíkti til hans um daginn og hann var bara með örfáar tegundir
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								eyrunl 							 
									
		Posts:  292 Joined:  03 Apr 2008, 22:02Location:  Kópavogur/Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by eyrunl  29 May 2008, 11:27 
			
			
			
			
			
			já ok nei ég vildi bara benda á þetta... sorry... ég sá þetta bara um daginn... veistu líka hvað það kostar að vera með dýr í einangrun?
			
			
									
						
							Eyrún Linda
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  29 May 2008, 13:10 
			
			
			
			
			
			Það þarf ekki að setja fiska í einangrun ef maður flytur inn sjálfur - maður hefur svokallaða heimaeinangrun.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Sirius Black 							 
									
		Posts:  842 Joined:  12 Oct 2007, 19:11Location:  Hafnarfjörður 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Sirius Black  30 May 2008, 09:11 
			
			
			
			
			
			Hanna wrote: þá hlýturu líka að hafa séð verðið á þeim hjá Tjörva.... Ég kíkti til hans um daginn og hann var bara með örfáar tegundir
Skoðaði nú þessa síðu hjá Tjörva bara rétt.  En afhverju er dýrt að kaupa einhverja flotta plegga á 3000-4000 kr (þar sem að það eru ekki allir fiskarnir þarna á 12 þús)? 
Þegar ég er að sjá í dýrabúðum að 1-2 cm ancistra er að kosta 1500 kr?  
200L Green terror búr
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  30 May 2008, 14:16 
			
			
			
			
			
			Á einn svona flottan, var ómerktur í dýra*arðinum á 15800kr.! 
Verð á Ancistrum er skammarlegt, 1stk. ætti að kosta 500kr. tops 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  30 May 2008, 16:34 
			
			
			
			
			
			1500.kr fyrir innfluttar ancistrur er bara ekkert óeðlilegt nútildags
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								naggur 							 
									
		Posts:  494 Joined:  29 Aug 2007, 21:05
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by naggur  30 May 2008, 16:40 
			
			
			
			
			
			þeimun sjaldgæfari þeimun dýrari.
			
			
									
						
							german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn 
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð 
 sem er núna DAUÐ