Það fylgir því allt, ljós í lokinu, vatns og loftdæla, hitari og þannig.
Hvernig fiska get ég haft þar?
Mig langar ekki í gullfisk, gúbbý eða einhverja þannig "venjulega"
Það sagði mér einhver að ég gæti fengið mér Convict par, en þau hrygna sirka einu sinni í mánuði, og ég nenni því ekki
Segið mér endilega frá einhverjum "sérstökum" fiskum, stórum (eða nógu stórir til að passa í 50lítra) sem ég get fengið mér.
Þið eruð nú miklu fróðari um þetta og vanari, og fiskar sem eru alveg normal fyrir ykkur, getur verið roosalega spennandi í mínum augum
Langaði mest í Oscar, en það er víst ekki hægt... ennþá
(Langaði líka að spurja, er svona búr ekki alveg nóg fyrir einn eða tvo Arius Seemani fiska? maður sem ég þekki er með svona og ég get fengið, vil bara vera viss um að það sé nóg)

Þeir eru sirka 12cm, og hafa verið það í langann tíma, stækka líklega ekkert meira, nema þá í kannski 15cm.



