Malawí búrið okkar
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
 - Posts: 5003
 - Joined: 26 Mar 2007, 17:58
 - Contact:
 
Ég held að Humarinn okkar sé búinn að hryggna. Hafði ekki séð hann á ferli í einhverja daga, svo að ég lifti upp hellinum hans og sá ekki betur en að halinn á honum hafi verið að skýla eggjum, og í ofanálag trylltist hann alveg 
Spurningin er, er óhætt að færa hann í annað búr strax, eða á ég að bíða þar til hryggning er afstaðinn? Vil helst ekki að Síkliðurnar hámi í sig seyðin þegar þau koma
			
			
									
						
										
						Spurningin er, er óhætt að færa hann í annað búr strax, eða á ég að bíða þar til hryggning er afstaðinn? Vil helst ekki að Síkliðurnar hámi í sig seyðin þegar þau koma

