Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
			
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			hvernig sér maður kyn á skölum ? vegna þess að ég er að fara selja þá og ég vill helst vita kynið 

Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Tótif							
- Posts: 164
- Joined: 15 Dec 2008, 20:44
- Location: Egilsstaðir
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Tótif » 
			
			
			
			
			
			UU ég veit ekkert svakalega mikið um skalla en alavegana kynin karlinn fær svona pínu hnuð há hausin en kerlingin ekki held ég alavegana ...  

Gotfskar...
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Jakob							
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Jakob » 
			
			
			
			
			
			Ef að þú vilt vita kynin áður en karlinn fær hnúð þá þarftu að horfa á þá hrygna.
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Tótif							
- Posts: 164
- Joined: 15 Dec 2008, 20:44
- Location: Egilsstaðir
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Tótif » 
			
			
			
			
			
			skallin minn er komin með hnuð sko ... þanig þetta er karl hann er mánaða gamal .. alavegana í búrinu mínu
			
			
									
						
							Gotfskar...
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Jakob							
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Jakob » 
			
			
			
			
			
			Ef hann er mánaðar gamall finnst mér ólíklegt að þetta sé hnúður, skallar eru bara smá skrítnir í laginu.
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			ok ef hvorugir mínir eru með hnúð eru það kvk eða þarf ég að bíða í meiri tíma þangað til að hnúðurinn myndast
			
			
									
						
							Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			Síkliðan wrote:Ef hann er mánaðar gamall finnst mér ólíklegt að þetta sé hnúður, skallar eru bara smá skrítnir í laginu.
já okei en mínir eru hvorugir með hnúð og ég sá allavegna engann í fiskó með hnúð á sér
Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Tótif							
- Posts: 164
- Joined: 15 Dec 2008, 20:44
- Location: Egilsstaðir
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Tótif » 
			
			
			
			
			
			bara filgjast með þeim 

 hvort hrongnin koma ..
Gotfskar...
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Jakob							
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Jakob » 
			
			
			
			
			
			Þeir fá ekki hnúð fyrr en þeir eru orðnir stórir og gamlir.
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			okei. en ég er að fara selja þá 

 get ekkert mikið fylgst með þeim vildi bara vita hvernig ég mundi sjá kynin :S þeir eru enþá slatta ungir.
Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Tótif							
- Posts: 164
- Joined: 15 Dec 2008, 20:44
- Location: Egilsstaðir
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Tótif » 
			
			
			
			
			
			hmm ef það er eithver hnuður á anohvor skallanum þá er það kk held ég
			
			
									
						
							Gotfskar...
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Andri Pogo							
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Andri Pogo » 
			
			
			
			
			
			þetta með hnúðinn er ekkert 100%, kerlur geta víst líka fengið hnúð. Til að vera alveg viss um kyn þarf að sjá þá hrygna.
			
			
									
						
							-Andri
695-4495

 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
																			 Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Vargur » 
			
			
			
			
			
			Það væri ágætt að nýliðar eins og Tótif séu ekki að svara svona spurningum og gefa ráð. Frekar að bíða eftir svari frá þeim sem reyndari eru.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			ok takk fyrir það vargur með hverju mælir þú ? hvernig maður sér kynin
			
			
									
						
							Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
																			 Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Vargur » 
			
			
			
			
			
			Andri Pogo wrote:þetta með hnúðinn er ekkert 100%, kerlur geta víst líka fengið hnúð. Til að vera alveg viss um kyn þarf að sjá þá hrygna.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Petur92							
- Posts: 193
- Joined: 15 Dec 2008, 18:12
- Location: Reykjavík
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Petur92 » 
			
			
			
			
			
			ég seldi þá báða vegna þess að það var ekki sniðugt að hafa þá með óskurum.
			
			
									
						
							Pétur 
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð