Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Hver er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt, hvar keyptiru hann og hvað var hann dýr?
Ég keypti einhvern lítinn plegga á 15.600 kr. í fiskó. Pleggin lumar enn á sér einhverstaðar í 400L búrinu, hann er svona pleggi sem að maður sér á 2 mánaða fresti.
Ég keypti hann í Apríl 2008, búinn að eiga hann í ár eða svo.
Eina myndin sem að ég á af honum, frá því í Júní 2008.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0904/213z6q ... 143[1].jpg[/img]
			
			
									
						
							Ég keypti einhvern lítinn plegga á 15.600 kr. í fiskó. Pleggin lumar enn á sér einhverstaðar í 400L búrinu, hann er svona pleggi sem að maður sér á 2 mánaða fresti.
Ég keypti hann í Apríl 2008, búinn að eiga hann í ár eða svo.
Eina myndin sem að ég á af honum, frá því í Júní 2008.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0904/213z6q ... 143[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Sambærilegur þráður:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4078
Annars er Tigerinn minn sá dýrsti sem ég á, ég keypti hann að vísu ekki heldur var hann höfðingleg útskriftargjöf frá Dýragarðinum fyrir tæpu ári síðan 
 
Verðmiðinn: 49.900kr

Svo hef ég keypt nokkra í kringum 10-15.000kr, t.d. Polypterusa, Gar, Arowönur og Lungnafisk.
P.S. Ég útskrifast aftur eftir tæpa 2 mánuði, blikkblikk
-
þráður færður í Almennar umræður
			
			
									
						
										
						http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4078
Annars er Tigerinn minn sá dýrsti sem ég á, ég keypti hann að vísu ekki heldur var hann höfðingleg útskriftargjöf frá Dýragarðinum fyrir tæpu ári síðan
 
 Verðmiðinn: 49.900kr

Svo hef ég keypt nokkra í kringum 10-15.000kr, t.d. Polypterusa, Gar, Arowönur og Lungnafisk.
P.S. Ég útskrifast aftur eftir tæpa 2 mánuði, blikkblikk
-
þráður færður í Almennar umræður
- 
				Birgir Örn
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Sköturnar mínar voru ekki gefins.. Man ekki akkúrat verð en ætli það hafi ekki verið um 50þús/stk.
			
			
									
						
							Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
			
						- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
- 
				Birgir Örn
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
hann er nátturlega með frekar skrítið munstur en það á að breytast mikið milli 15 og 20 cmulli wrote:Birgir Örn wrote:Það myndi vera Tiger Shovelnose keyptur hjá Tjörvari á 4650.-
er þetta ekki Hybrid?
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
			
						396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Re: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
ancistrus 3500kr er dýrasti fiskur sem ég hef keypt  
			
			
									
						
							
60l guppy
			
						Re: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Hvar varstu rukkaður 3500kr fyrir ankistru?LucasLogi wrote:ancistrus 3500kr er dýrasti fiskur sem ég hef keypt
Eyddi nokkrum póstum. Reynum að halda okkur við viðfangsefni þessa þráðar, ekki verð á fiskum í öðrum löndum eða gengi erlendra gjaldmiðla.
			
			
									
						
							Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
			
						- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður








 
 














