grindin er úr furu og með listum að neðan og svo spónalagði ég alla grindinna að utan og lét spónaplötur utanum grindina sem ég spónalagði líka sjálf borðplatatan er 2 spónaplötur límdar saman í pressu og kanntlímdar fyrir útlitið þetta borð heldur yfir tonni og ja ágætlega þungt
planið er að hafa það sem gróðurbúr
á eftir að lakka smá og setja hurðarnar á
jæja þá er ég búinn með borðið
