Núna er ég komin með 3 litla hella því að ég er með 3 pör af síkliðum þannig að þau ættu öll að geta fundið sér sinn eigin helli.
Ferlega skrítið að sjá vatnið svona glært og flott, búrið var orðið ansi subbó.
en hér er mynd af búrinu eftir öll lætin.

Svo núna er að bíða eftir að gróðurinn stækki meira svo ég geti dreift honum betur og gert þetta þéttara og flottara.