Er einhver hérna sem að veit hvernig ég skipti um startara í 300L jewel?
Hvernig skipti ég um startara í Jewel búri?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvernig skipti ég um startara í Jewel búri?
Sælir spjallverjar, ég á í vandræðum með annað ljósið í búrinu mínu.
Er einhver hérna sem að veit hvernig ég skipti um startara í 300L jewel?
Er einhver hérna sem að veit hvernig ég skipti um startara í 300L jewel?
Ertu búin að prófa að skipta um perur ??
Ef þú er búin að því og ljósið virkar ekki myndi ég reyna smella ljósafatingunum úr og setja það á ofn til þurrka það, Hef sjálfur borað tvö 5mm göt ofan á juwel ljósin mín í sitthvort hornið til að varna því að ljósið fyllist af vatni, þetta eru meingölluð ljós.
Hvað er þetta gamalt búr er það ekki í ábyrgð ??
Ef þú er búin að því og ljósið virkar ekki myndi ég reyna smella ljósafatingunum úr og setja það á ofn til þurrka það, Hef sjálfur borað tvö 5mm göt ofan á juwel ljósin mín í sitthvort hornið til að varna því að ljósið fyllist af vatni, þetta eru meingölluð ljós.
Hvað er þetta gamalt búr er það ekki í ábyrgð ??
Ég er líka með tvö Juwell með samtals fjórum ljósum, hafa öll bilað
og ég hef tölu á því hvað ég hef gert við mörg ljós fyrir aðra(líka fyrir innflytjanda), ætlaði ekki drulla yfir neitt en mín reynsla er bara sú að maður er heppin ef ljósinn haldast í lagi. Getur svo sem vel verið að þetta sé komið í lag í dag í nýjum búrum frá þeim.
og ég hef tölu á því hvað ég hef gert við mörg ljós fyrir aðra(líka fyrir innflytjanda), ætlaði ekki drulla yfir neitt en mín reynsla er bara sú að maður er heppin ef ljósinn haldast í lagi. Getur svo sem vel verið að þetta sé komið í lag í dag í nýjum búrum frá þeim.