
Eftir miklar pælingar undanfarnar vikur höfum við ákveðið að breyta 720L búrinu, tæma það og byrja uppá nýtt!
Búinn að vera með Polypterusana í 3 ár núna og það er mjög erfitt fyrir mig að auglýsa safnið

Sem stendur ætla ég þó ekki að byrja að selja úr einn og einn, því ég tími ekki að láta bara nokkra og þurfa að eiga rest, þá held ég þeim frekar öllum og geymi breytingar til betri tíma þar sem þetta er orðið ansi gott safn.
Polypterusarnir sem eru í búrinu núna eru 15 talsins og af 8 tegundum.
2x Polypterus Palmas palmas - ~25-28cm - SELDIR
2x Polypterus Palmas polli - 26 & 30cm
4x Polypterus Ornatipinnis - 26-38cm - MINNSTI SELDUR
2x Polypterus Endlicheri congicus - 32 & 35cm
1x Polypterus Bichir lapradei - 32cm
1x Polypterus Delhezi - 25cm - SELDUR
1x Polypterus Senegalus - 23cm
2x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus - ~30cm+
-
Polypterus tegundir eru misdýrar, það fer eftir framboði og hvort fiskarnir séu veiddir villtir eða hvort þeir séu ræktaðir. Hér eftir koma myndir og verðhugmyndir.

Palmas palmas. Villtir og sjaldgæfir.
Verðhugmynd: 10.000kr stk - SELDIR

Palmas polli.
Verðhugmynd: 5.000kr stk

Ornatipinnis.
Verðhugmynd: 3x10.000kr og 12.000kr (sá stóri á 12.000kr) - MINNSTI SELDUR

Endlicheri Congicus. Villtir og mjög sjaldgæfir.
Verðhugmynd: 25.000kr stk

Bichir Lapradei.
Verðhugmynd: 10.000kr

Delhezi.
Verðhugmynd: 10.000kr - SELDUR

Senegalus.
Verðhugmynd: 3.000kr

Ropefish. Villtir, mjög stórir.
Verðhugmynd: 2.500kr stk
Í heildina er verðhugmyndin því 150.000kr.
Ég skoða öll tilboð í einkapósti, hvort sem það er í allt safnið eða nokkra saman. Þeir seljast ekki stakir.
Nánari upplýsingar um Polypterus fiskana má finna hér:
Monsterhornið - Polypterus
-
Svo er einn svakalegur Clown Knife í búrinu, 40cm+

Verðhugmynd: 12.000kr
Fleiri myndir af fiskunum má svo finna ef grúskað er í gegnum þennan þráð:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=930