Getur einhver bent mér á staði hérna í RVK sem selja Akvastabil Búr? Ég veit að Dýragarðurinn var með svoleiðis en eru fleiri búðir hér sem hægt er að nálgast þau?
Tjörvi er ekki lengur með nóg dót til að fara að skoða, allar síklíður sem sagt þessar sem eru allar brjálaðar þarf að panta hjá honum enn hann er með eitthvað af fiðrilda sikliðum og svo eitthvað af þessum smá fiskum í um það bil 4 búrum sem er ekki neitt miðað við hvað hann var með hérna áður fyrr.
Hrafnsvængir wrote:Þarna Tjörvar, er þetta bara sem hægt er ða panta bara á netinu eða er þetta búð sem hægt er að fara í og skoða ? Vitiði það?
Bara hægt að panta á netinu, eða svona stóru hlutina og þessháttar en hann er með eitthvað af fiskamat og þessháttar í búðinni (bílskúr við heimilið hans). En það er fínt að panta af honum .