Þessa er þó til sölu því ég hef ekki not fyrir hana og er að taka til í geymslunni

ATH: Dælan lekur meðfram lokinu, hún hefur staðið ónotuð svo lengi að þéttihringurinn er orðinn lélegur. Ég ætlaði alltaf að hafa þessa sem þriðju dælu við 720L búrið en fór aldrei í það að skipta um þéttihring. (hringurinn kostar ~3-4þ max) og nú þegar monsterin eru farin úr búrinu þarf ég ekki að nota hana lengur.
Dælan dælir 1050L/klst og er ætluð fyrir allt að 600L búr.
Það er pumpa ofaná lokinu til að fylla hana.
Inn- og úttaksrörin fylgja, leiðbeiningar og eitthvað af mediu er í henni, þarf að tékka á því betur þegar ég næ í hana í geymsluna.
Þetta er gott og dýrt merki og þessar dælur endast og endast...
þessi dæla kostar tugi þúsunda ný í dag og 100þ í einni búð ef ég man rétt...
Þessi er þó nokkura ára gömul en hefur ekki verið notuð mikið og þarf að skipta um þéttihringinn og fer því ekki á mjög mikið.
Óska eftir tilboði í einkapósti
