Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
	Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
			
		
		
			- 
				
																			 Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Vargur » 
			
			
			
			
			
			
Royal pleco er í búrinu en sést sjaldan, ég greip hann þó glóðvolgan um daginn og myndaði.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Ásta							
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Ásta » 
			
			
			
			
			
			Djöfull er hann flottur!
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								keli							
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by keli » 
			
			
			
			
			
			Þetta eru mögnuð kvikindi, ég splæsti einmitt í einn í seinustu viku eftir að hafa verið að glápa á hann í 2 mánuði 

 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								jeg							
- Posts: 701
- Joined: 30 Aug 2007, 22:58
- Location: Hrútafjörður
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by jeg » 
			
			
			
			
			
			Já flottur. 
Ég gæti auðveldlega orðið safnari á svona Plegga eins og Ásta hihihi...
Enda er gaman að eiga sjaldséða fiska.