Vegna breyttra aðstæðna verð ég því miður að hætta í fiskastússinu og því eru fiskarnir mínir og búrið til sölu.
Fiskarnir sem eru í boði eru:
7 stk. Pseudotropheus Zebra (st 5-7cm) 1000 kr stk.
2 Yellow Lab (7 - 8 cm) 1000 kr.stk (Seldir)
1 Synodontis decora (ca.10 cm) 2000kr
Fiskabúrið er:
C.a. 200 L því fylgir innbyggður hreinsari m. dælu, hitari,ljós með speglum 2 fluorcent perur Juwel Flora Glo 30W og Arcadia Tropical 30w fylgja, Mag-float glerskafa og ljós sandur. Glerlok er undir ljósunum en það er aðeins brotið en gerir sitt gagn.
Smá rispur eru á glerinu í “framhlið” búrsins. Undir búrinu er svartur plast rammi og ofan á því er svartur rammi og tvískipt lok yfir búrið sjálft og svo yfir “aukahluta hólfi”.
Málin á búrinu eru :
Utanmál L.120 - B 40 – H. 51 (Vatnborðið er í 45 cm v. Glerplötu sem heldur lokinu)
Undir búrinu er svartur skápur skápur með lokuðum skáp með hillu og svo opin hilla. L 121 – B40 - H 69 cm
Fiskarnir fást stakir en búrið fer ekki fyrr en fiskarnir eru seldir.
Verðhugmynd fyrir allan pakkann 53 þús
Ef búrið og skápurinn fer án fiska þá er verðhugmynd 45 þús.
Til Sölu fiskar og 200l. Fiskabúr með öllu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Til Sölu fiskar og 200l. Fiskabúr með öllu
Myndir af búrinu:
Búrið að ofan
Búrið að ofan
Re: Til Sölu fiskar og 200l. Fiskabúr með öllu
Skoða öll tilboð í búrið.
Re: Til Sölu fiskar og 200l. Fiskabúr með öllu
hæ, hef áhuga á búrinu, er hægt að ná í þig í síma
Re: Til Sölu fiskar og 200l. Fiskabúr með öllu
Þá er búrið selt og aðeins 2 Zebrar og Synodontisin eftir