ulli wrote:Hvað var verið að gera í Munchen?
Bara 40km frá mér
hafði ekkert betra að gera þessa helgina
og þar sem fiskadeildin var lokuð þá neyðist maður til að kíkja þarna aftur í sumar
þú veist kannski um allar aðalbúðirnar þarna á svæðinu ?
Stærsta Gæludýra búðin hérna í Bayern svæðinu heitir Futterhaus/Zoo Und Co og er í Erding rétt fyrir utan Munchen.20 mín í lest
Hún er svipuð og Dýraríkið nema eingin sjávardýr.
Myndir sem ég skélti hérna á síðuna seinasta sumar eru úr henni.