360L Búr ( innanmál )
2 stk T5 ljós í loki
2 stk. CatFish - sæmilega stórir
1. stk Black Ghost - sæmilega stór
1. stk Háklarl ( c.a. 12. cm )
2 riksugur / önnur 26 cm og hin aðeins minni.
Gróður -
Mosi sem er alveg að gera mig vitlausan. Þarf að hreinsa dælu-inntakið á 24t fresti.
Er algerlega nýr í þessu svo mig langar að forvitnast um hvort einhver hér hafi reynslu af Start Grass.
Hef heyrt að þetta drefi sér óskaplega um búrið ef það er ekki passað.
Hef einnig heyrt að það þurfi mikið ljós en geti vel þrifist án auka Co2 blöndunar.
Star Grass

Tengill á stærri mynd.
http://www.fishfiles.net/up/1212/3ra43f ... olia.e.jpg


 með sterkari stilk og blöð fyrir þessa hlunka sem eiga að synda í þessu
 með sterkari stilk og blöð fyrir þessa hlunka sem eiga að synda í þessu  en samt tapaði hún neðri blöðum því hún verður svo þykk að þau myrkvast visna og losna.Þarft að klippa og snyrta mjög oft til að halda fallegri.Góð þörungavörn.
  en samt tapaði hún neðri blöðum því hún verður svo þykk að þau myrkvast visna og losna.Þarft að klippa og snyrta mjög oft til að halda fallegri.Góð þörungavörn. 