Ég var að pæla hvort þetta vaxi aftur og hvort óhætt sé að setja bardagafiskinn aftur með hinum þegar ég er komin með stóra búrið í gang? Er sem stendur með 60L búr og er að fara að setja upp 160L (vonandi í kveld) Er líklegt að valdabaráttunni ljúki þegar allir hafa nóg pláss? (ég er með 5 guppy fiska, ca 10 guppy seiði/unglinga, 1 molly, 2 platy, ancristu og 2 sae.. Þannig að það er ekki eins og það verði mjög þröngt í 160L
