ég hef lent í því að blöðin á plöntum hafa drepist þegar ég set þau í búr og jafnvel þegar ég hef fært á milli búra (sami hiti) en rótin lifað og komið ný blöð fljótlega. ég skil ekki að valisneran sé viðkvæm, þær tegundir sem ég hef haft eru ódrepandi. ef að blöðin eru orðin hálf dauð þá er betra að klippa/klípa þau af.