Við erum ekki búin að ákveða hvaða fiskar eiga eftir að fara í þetta nema nokkra "uppáhalds" úr 125L sem eru:
2 nokkuð stórir Skallar
2 Fiðrildafiskar
1 Gibbi (held að hann heitir)
Það var farin ferð á útsöluna hjá fiskabur.is og gerð stórinnkaup, keyptum 10 síkliður, 6 fangasíkliður, 2 Gula, 1 bláan og einn stóran brúnan sem við vitum ekkert hvað heita. Eitthvað af þessum eiga eftir að lenda í stórabúrinu þegar þar að kemur.
Á óskalistanum erum ropefish, black gosht, Clown knife, WC svo eitthvað sé nefnt, en það er svosem ekkert heilagt heldur. Ætli maður finni það ekki á sér þegar "þeir einu réttu" koma.
Hér eru nokkrar myndir frá uppsetningunni.
Hér er verið að "máta" bakgrunninn (úr Dýragarðinum)
Þetta lítur bara rosalega vel út
Byrjuðum að setja CompleteSubstrate plönutnæringu undir sandinn
Sandur og vatn komið og búrið búið að standa einhverja klukkutíma, þess má geta að í þessu búri er T5 lýsing, 2 perur 1 hvít og 1 rauð
Svo til gamans eru nokkrar myndir af 125L búrinu
Forsetinn að gæða sér á Gúbbí (er þetta ekki Gibbi?)
Mikið fjör á matartíma




 
  
 
 
 




 og ég var nokkuð viss um að þeir mundu ekki lifa nóttina af, en til allra lukku voru þeir hressir og kátir í morgun. Í kvöld fóru svo tveir Skallar sem taka þessu öllu betur nema annar þeirra er voða hissa á öllum þessum straum í vatninu og á eitthvað erfitt með að halda sér kyrrum.
  og ég var nokkuð viss um að þeir mundu ekki lifa nóttina af, en til allra lukku voru þeir hressir og kátir í morgun. Í kvöld fóru svo tveir Skallar sem taka þessu öllu betur nema annar þeirra er voða hissa á öllum þessum straum í vatninu og á eitthvað erfitt með að halda sér kyrrum. 
 
  
  
 
